Gladbach áfram með tak á Þýskalandsmeisturum Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 16:35 Bayern getur einfaldlega ekki unnið Gladbach. EPA-EFE/ULRICH HUFNAGEL Borussia Mönchengladbach vann 3-2 sigur á Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæjurum hefur ekki tekist að sigra Gladbach í síðustu fimm leikjum í deild eða bikar. Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira
Leikurinn byrjaði ekki byrlega fyrir gestina frá Bæjaralandi en eftir aðeins átta mínútna leik fékk miðvörðurinn Dayot Upamecano að líta rauða spjaldið fyrir brot sem aftasti maður. Til að bæta gráu ofan á svart þá kom Lars Stindl heimaliðinu yfir aðeins fimm mínútum síðar. Eric Maxim Choupo-Moting jafnaði hins vegar metin þegar tíu mínútur voru til loka fyrri hálfleiks og staðan 1-1 í hálfleik. Það tók heimaliðið þó ekki langan tíma að ná forystunni á nýjan leik í síðari hálfleik. Jonas Hofmann, sem hafði lagt upp fyrsta mark Gladbach, kom boltanum í netið á 55. mínútu og varamaðurinn Marcus Thuram gulltryggði sigurinn með marki á 84. mínútu. Aftur var Hofmann með stoðsendinguna. BORUSSIA-PARK IS BOUNCING #BMGFCB 2-1 pic.twitter.com/OFRyFQxt7b— Gladbach (@borussia_en) February 18, 2023 Meistararnir náðu að minnka muninn í uppbótartíma þökk sé marki Mathys Tel eftir sendingu Alphonso Davies - sem lagði einnig upp fyrra markið - en nær komust þeir ekki og lokatölur 3-2 Gladbach í vil. Staðan í deildinni þannig að Union Berín getur hirt toppsætið með sigri á Schalke 04 á morgun, sunnudag. Þá getur Borussia Dortmund jafnað Bayern að stigum með sigri á Herthu Berlín á morgun.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Sjá meira