Brittney Griner snýr aftur á körfuboltavöllinn eftir fangavistina í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:30 Diana Taurasi og Brittney Griner verða báðar með Phoenix Mercury á komandi tímabili. AP/Matt York Brittney Griner gekk um helgina frá eins árs samningi við Phoenix Mercury og mun því spila í WNBA-deildinni í körfubolta á komandi tímabili. Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins. NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira
Hin 32 ára gamla Griner þurfta að dúsa í fangelsi í tíu mánuði í Rússlandi eftir að hafa verið handtekinn á flugvellinum í Moskvu í febrúar í fyrra. Hún var handtekin með minna en eitt gramm af hassolíu í farangri sínum en hana notaði hún í rafrettu sína. Brittney Griner is returning to the WNBA after her 10-month detention in Russia. She has signed a one-year contract with the Phoenix Mercury. https://t.co/bCocf12Hzu— The New York Times (@nytimes) February 19, 2023 Griner var síðan dæmd í níu ára fangelsi fyrir eiturlyfjasmygl en Bandaríkjamenn sömdu seinna um fangaskipti við Rússa sem fengu frægan vopnasala í staðinn. Griner sagðist ætla sér að spila aftur fyrir Phoenix Mercury liðið sem hefur verið hennar lið í WNBA síðan það valdi hana í nýliðavalinu árið 2013. Hún fær 165 þúsund Bandaríkjadali fyrir árið eða tæpar 24 milljónir íslenskra króna. Þetta verður hennar tíunda tímabil með Mercury en Griner spilaði auðvitað ekkert á tímabilinu í fyrra enda föst í fangelsi í Rússlandi. Brittney Griner, the WNBA star who was detained in Russia for nearly ten months, will be re-signing with the Phoenix Mercury for a one-year contract, a source confirmed to CBS News on Sunday. https://t.co/q5pwtSd4Pm— CBS News (@CBSNews) February 20, 2023 Griner átti eitt sitt besta tímabil árið 2021 þegar hún var með 20,5 stig, 9,5 fráköst og 1,9 varið skot að meðaltali í leik. Hún var stödd í Rússlandi þar sem hún var að fara spila fyrir körfuboltalið í landinu eins og bestu körfuboltkonur WNBA-deildarinnar gerðu oft til að ná sér í pening utan WNBA-tímabilsins.
NBA Mál Brittney Griner Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Sonur Jordans handtekinn með kókaín Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Sjá meira