Teitur og félagar gulltryggðu efsta sæti riðilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. febrúar 2023 19:25 Teitur Örn Einarsson og félagar tryggðu sér efsta sæti B-riðils. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Teitur Örn Einarsson og félagar hans í þýska stórliðinu Flensburg unnu öruggan sjö marka sigur er liðið tók á móti Ystad frá Svíþjóð í B-riðli Evrópudeildarinnar í handbolta í kvöld. Lokatölur 30-23 og Flensburg hefur þar með tryggt sér sigur í riðlinum. Það voru þó gestirnir í Ystad sem byrjuðu betur og liðið náði fjögurra marka forskoti strax í upphafi leiks í stöðunni 2-6. Heimamenn skoruðu þó næstu fimm mörk og hrifsuðu forystuna til sín, en aftur snéru liðsmenn Ystad leiknum sér í hag og staðan í hálfleik var 12-13, gestunum í vil. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af í síðari hálfleik, en þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum stigu heimamenn á bensíngjöfina og náðu upp fimm marka forskoti. Gestirnir voru aldrei nálægt því að ógna þeirri forystu og niðurstaðan varð sjö marka sigur Flensburg, 30-23. Teitur skoraði eitt mark fyrir Flensburg í kvöld, en eins og áður segir tryggði liðið sér efsta sæti B-riðils með sigrinum. Liðið er með 16 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum meira en Ystad sem situr í öðru sæti. Valsmenn koma svo þar á eftir með sjö stig, en liðið mætir franska liðinu PAUC í kvöld í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. DA IST DER GRUPPENSIEG 🎉🔥 #OhneGrenzen #ehfel pic.twitter.com/1xXryMfoEQ— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) February 21, 2023 Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson markahæsti maður Kadetten Schaffhausen með átta mörk er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica í A-riðli, 27-28. Óðinn og félagar höfðu þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Benfica þarf að fá í það minnsta eitt stig úr lokaleik sínum til að komast áfram. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Það voru þó gestirnir í Ystad sem byrjuðu betur og liðið náði fjögurra marka forskoti strax í upphafi leiks í stöðunni 2-6. Heimamenn skoruðu þó næstu fimm mörk og hrifsuðu forystuna til sín, en aftur snéru liðsmenn Ystad leiknum sér í hag og staðan í hálfleik var 12-13, gestunum í vil. Nokkuð jafnræði var með liðunum framan af í síðari hálfleik, en þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum stigu heimamenn á bensíngjöfina og náðu upp fimm marka forskoti. Gestirnir voru aldrei nálægt því að ógna þeirri forystu og niðurstaðan varð sjö marka sigur Flensburg, 30-23. Teitur skoraði eitt mark fyrir Flensburg í kvöld, en eins og áður segir tryggði liðið sér efsta sæti B-riðils með sigrinum. Liðið er með 16 stig þegar ein umferð er eftir, fimm stigum meira en Ystad sem situr í öðru sæti. Valsmenn koma svo þar á eftir með sjö stig, en liðið mætir franska liðinu PAUC í kvöld í eiginlegum úrslitaleik um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. DA IST DER GRUPPENSIEG 🎉🔥 #OhneGrenzen #ehfel pic.twitter.com/1xXryMfoEQ— SG Flensburg-Handewitt (@SGFleHa) February 21, 2023 Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson markahæsti maður Kadetten Schaffhausen með átta mörk er liðið vann dramatískan eins marks sigur gegn Benfica í A-riðli, 27-28. Óðinn og félagar höfðu þegar tryggt sér sæti í 16-liða úrslitum, en Benfica þarf að fá í það minnsta eitt stig úr lokaleik sínum til að komast áfram.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira