Ótrúlegt mark Óðins vekur athygli Valur Páll Eiríksson skrifar 22. febrúar 2023 08:31 Óðinn Þór á góðri stund með Ómari Inga Magnússyni. VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti leikmaður Kadetten Schaffhausen frá Sviss sem tryggði farseðil sinn í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar með eins marks útisigri á Benfica í Lissabon í gærkvöld. Eitt marka hans vakti sérstaka athygli og ekki að ástæðulausu. Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023 Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Óðinn Þór skoraði átta mörk fyrir Kadetten í gær er liðið lagði Benfica 28-27 í Portúgal. Liðið tryggði þar formlega sæti sitt í 16-liða úrslitunum en önnur úrslit þýddu að Benfica komst einnig áfram, þrátt fyrir tapið. Schaffhausen fylgir einnig Montpellier frá Frakklandi og Göppingen áfram úr A-riðli keppninnar en lið úr A-riðli munu mæta þeim úr B-riðli í 16-liða úrslitunum. Valsmenn tryggðu sig áfram úr B-riðlinum með frábærum sigri á PAUC frá Frakklandi í gær og eru Valur því mögulegur mótherji Óðins og félaga, en ein umferð er enn óleikin í báðum riðlum og fer fram í næstu viku. Leikur gærkvöldsins var sá fimmti þar sem Óðinn er markahæstur hjá Kadetten í keppninni en Dagur Arnarsson, leikmaður ÍBV, vakti athygli á einu þeirra á samfélagsmiðlinum Twitter. Líkt og sjá má skoraði Óðinn beint úr hornkasti. Markið skoraði Óðinn á lykilaugnabliki í leiknum. Rúmar fimm mínútur lifðu leiks og staðan 25-24 fyrir Benfica, auk þess sem hönd dómaranna var uppi. Kadetten sneri leiknum sér í hag og unnu með eins marks mun. Whaat @RasmusBoysen92 Great goal @OdinnTHR pic.twitter.com/D0y56UisVJ— Dagur Arnarsson (@DagurArnarss) February 21, 2023
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira