Í mál við Lady Gaga eftir að hafa skilað hundunum hennar Bjarki Sigurðsson skrifar 28. febrúar 2023 07:36 Konan krefst þess að Lady Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara. Getty/Axelle Kona sem skilaði hundum söng- og leikkonunnar Lady Gaga eftir að þeim var stolið hefur farið í mál við hana. Gaga lofaði að „spyrja engra spurninga“ yrði hundunum skilað en síðan kom í ljós að konan tengdist þjófnaðnum og var dæmd fyrir aðild sína. Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu. Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Í febrúar árið 2021 réðust tveir menn að aðstoðarmanni Lady Gaga er hann var úti að ganga með hunda hennar. Þeir skutu hann einu sinni í bringuna, tóku hundana og flúðu af vettvangi. Aðstoðarmaðurinn lifði árásina af. Gaga lofaði hverjum þeim sem skilaði hundunum að þeir myndu fá 500 þúsund dollara, tæpar 72 milljónir króna, og að hún myndi ekki spyrja neinna spurninga um hvernig manneskjan sem skilaði þeim hefði fengið þá. Tveimur dögum eftir ránið skilaði Jennifer McBride hundunum. Stuttu síðar var hún ákærð fyrir að hafa fengið ránsfeng og fyrir aðild að tilraun til manndráps. Hún var að lokum dæmt í tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. Þá hefur einn karlmaður, James Howard Jackson, verið dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir að skjóta aðstoðarmanninn. McBride hafði þekkt árásarmennina þrjá til margra ára. Hún vissi þegar hún tók við hundunum að þeir væru ránsfengur og því var hún dæmd. The Guardian greinir frá því að nú fyrir helgi hafi McBride höfðað mál gegn söngkonunni fyrir að hafa ekki greitt sér peninginn. Þá hafi söngkonan ekki virt það að hafa sagst ekki ætla að spyrja neinna spurninga. McBride krefst þess að Gaga greiði sér 1,5 milljón dollara, 216 milljónir króna. Hún segir söngkonuna hafi valdið sér andlegri angist, sársauka og þjáningu.
Bandaríkin Tónlist Hollywood Hundar Gæludýr Dýr Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira