Biðst fyrirgefningar vegna lestarslyssins Árni Sæberg skrifar 5. mars 2023 18:38 Kyriakos Mitsotakis( er forsætisráðherra Grikklands. Nicolas Economou/Getty Forsætisráðherra Grikklands hefur beðist fyrirgefningar vegna versta lestarslyss í sögu landsins. Minnst 57 létu lífið þegar tvær lestir, sem ekið var í gagnstæða átt á sama spori, skullu saman. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, var harðlega gagnrýndur eftir að hann kenndi mannlegum mistökum um slysið á miðvikudag, þegar hann tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um það. Þá hafa Grikkir mótmælt á götum úti eftir slysið og samgönguráðherra landsins hefur sagt af sér. „Ég skulda öllum, sérstaklega fjölskyldum hinna látnu, innilega afsökunarbeiðni. Bæði persónulega og fyrir hönd allra þeirra sem stýrt hafa landinu í mörg ár. Árið 2023 er óhugsandi að tveimur lestum sé ekið í gagnstæða átt á sama sporinu og enginn taki eftir því. Við getum ekki, viljum ekki og megum ekki fela okkur á bak við mannleg mistök,“ segir forsætisráðherrann í færslu á Facebook í dag. AP greinir frá. Lofar bót og betrun Lestarfstöðvarstjóri hefur varið ákærður vegna slyssins, sem varð á aðfararnótt 1. mars síðastliðins. Grískir fjölmiðlar hafa greint frá því að sjálfvirkur merkjabúnaður hafi ekki verið virkur og það hafi valdið mistökum lestarstöðvarstjórans, með skelfilegum afleiðingum. Mitsotakis hefur lofað því að atvikið verði rannsakað hratt og ítarlega og að ráðist verði í gagngerar endurbætur á öryggismálum lestarkerfis Grikklands. Grikkland Tengdar fréttir Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22 Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, var harðlega gagnrýndur eftir að hann kenndi mannlegum mistökum um slysið á miðvikudag, þegar hann tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um það. Þá hafa Grikkir mótmælt á götum úti eftir slysið og samgönguráðherra landsins hefur sagt af sér. „Ég skulda öllum, sérstaklega fjölskyldum hinna látnu, innilega afsökunarbeiðni. Bæði persónulega og fyrir hönd allra þeirra sem stýrt hafa landinu í mörg ár. Árið 2023 er óhugsandi að tveimur lestum sé ekið í gagnstæða átt á sama sporinu og enginn taki eftir því. Við getum ekki, viljum ekki og megum ekki fela okkur á bak við mannleg mistök,“ segir forsætisráðherrann í færslu á Facebook í dag. AP greinir frá. Lofar bót og betrun Lestarfstöðvarstjóri hefur varið ákærður vegna slyssins, sem varð á aðfararnótt 1. mars síðastliðins. Grískir fjölmiðlar hafa greint frá því að sjálfvirkur merkjabúnaður hafi ekki verið virkur og það hafi valdið mistökum lestarstöðvarstjórans, með skelfilegum afleiðingum. Mitsotakis hefur lofað því að atvikið verði rannsakað hratt og ítarlega og að ráðist verði í gagngerar endurbætur á öryggismálum lestarkerfis Grikklands.
Grikkland Tengdar fréttir Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22 Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fleiri fréttir Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Sjá meira
Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22
Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21