Haukur Helgi: Ég hef saknað þess síðustu tvö ár Jón Már Ferro skrifar 6. mars 2023 23:16 Haukur Helgi Pálsson var frábær í kvöld. Vísir/Vilhelm Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, var stigahæstur Njarðvíkinga með 20 stig í 89-97 sigri þeirra gegn Haukum á Ásvöllum. Liðin mættust í Subway-deild karla. Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu. Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Haukar byrjuðu leikinn betur og komust í 10 stiga forystu en eftir það var leikurinn kaflaskiptur og Njarðvíkingar skrefi á undan Haukum. Til að mynda var þriðji leikhluti frábær hjá Njarðvík, þar náðu þeir góðri forystu og skoruðu um 30 stig. Fjórði leikhluti Njarðvíkur var ekki jafn góður, þá hleyptu þeir Haukum hættulega nálægt sér. Haukur Helgi vill að sitt lið spili vel allt til loka leiks. „Já það voru síðustu sex mínúturnar sem við byrjuðum að gera bara eitthvað. Við þurfum að vera andlega sterkari og klára leiki.“ Haukur hefur glímt við erfið meiðsli undanfarin ár en er kominn á fullt. „Já ég hef saknað þess síðustu tvö ár. Þetta er búið að vera erfitt og núna eftir HM þurfti maður aðeins að líta inn á við og gíra sig í gang.“ Njarðvík er með reynslumikið lið og hefur spilað vel upp á síðkastið og unnið síðustu 8 leiki. „Algjörlega en öll þessi reynsla fer í vaskinn ef við erum ekki einbeittir og klárum leikina ekki almennilega. Nei, nei ég er sáttur með hvernig þetta var heilt yfir. Þetta var kaflaskipt og körfuboltinn er þannig en ég er mjög sáttur með hvernig við spiluðum.“ Haukur var ánægður með varnarleikinn í síðustu þremur leikhlutunum. „Ekki fyrsti leikhluti. Hann var eiginlega alveg hræðilegur,“ sagði Haukur Helgi að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Fleiri fréttir „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Sjá meira
Leik lokið: Haukar - Njarðvík 89-97 | Gestirnir búnir að jafna toppliðið að stigum Njarðvík vann góðan 89-97 sigur á Haukum í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn lyftir Njarðvíkingum upp að hlið Vals á toppi deildarinnar. 6. mars 2023 22:00