Öldungaráð VR fyrir eldri borgara sem við verðum öll Sigurður Sigfússon. skrifar 12. mars 2023 14:01 Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Mér hefur fyrir hönd stjórnar VR verið treyst fyrir formennsku í orlofsnefnd VR í 8 ár og á þeim tíma hefur orlofshúsum verið fjölgað mikið. Ég er ákaflega stoltur af því að hafa lagt mitt af mörkum til þess að fleiri félagsmenn VR geti notið dvalar í orlofshúsum félagsins sem eru í dag 84 um allt land. Í dag er ég skilgreindur sem eldri borgari sem er besta mál en ég er svo lánssamur að fá að starfa í hlutastarfi á mínum gamla vinnustað við og sem fulltrúi minnar kynslóðar í Öldungaráði VR. Öldungaráð er starfandi innan VR og helstu áherslur ráðsins eru að mótframlag atvinurekenda falli ekki niður við 70 ára aldur kjósi félagsmenn að vinna áfram og að VR félagar njóti þannig áfram umsaminna launakjara. Þá verði í næstu kröfugerð VR tekin skref til að leiðrétta skerðingar á greiðslum frá TR vegna lífeyrisgreiðslna sem eru undir meðaltekjum á vinnumarkaði. Einhliða skerðingar sem bitna verulega illa á eldri borgurum sem ekki eiga lífeyrisrétt sem stendur undir meðaltekjum verður að aflétta. Jafnframt verði gert átak í húsnæðismálum eldri borgara þar sem ríki og sveitarfélög tryggi að ráðist verði í byggingu 1.167 íbúða á félagssvæði VR sem uppfylli kröfur eldri borgara. Áhersla verði á hagkvæmt leiguhúsnæði með aðgengi að þjónustu í samræmi við breytilegar þarfir þessa hóps. Sérstakar kröfur verði gerðar um lagabreytingar sem geri lífeyrissjóðum landsmanna kleift að koma að uppbyggingu íbúða fyrir eldri borgara. Lífeyrissparnaður í séreign verði gerð skattfrjáls til þess að auka hvata til séreignarsparnaðar. Ég hef í dag enga hagsmuni af því að starfa í stéttarfélagsbaráttu en einlægan áhuga á að nýta reynslu mína til góðs fyrir komandi kynslóðir.Ég óska eftir stuðningi þínum kæri VR félagi til stjórnarsetu næstu tvö ár þar sem ég hef áhuga á að vinna þessum hagsmunamálum eldri borgara brautargengi Höfundur er frambjóðandi til stjórnar VR Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eldri borgarar Stéttarfélög Lífeyrissjóðir Mest lesið Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson Skoðun Það er flókið að eiga næstum 500 milljarða króna á Íslandi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugrekki getur af sér hugrekki Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Helför gyðinga gegn íbúum Palestínu Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Leiðréttingin leiðrétt Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson skrifar Skoðun Hvað skiptir okkur mestu máli? Dóra Guðrún Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Mikilvægt skref til sáttar Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Staðið með þjóðinni Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Við vitum alveg upphafið Guðný Níelsen skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 3/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Varalitur á skattagrísinum Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Við eigum ekki efni á vonleysi né uppgjöf Magnús Magnússon skrifar Skoðun Hingað og ekki lengra Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Hagsmunir heildarinnar - Kafli eitt: Tómlæti Íslendinga Hannes Örn Blandon skrifar Skoðun Þegar líða fer að jólum Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Svansvottaðar íbúðir – fjárfesting í lífsgæðum Bergþóra Góa Kvaran skrifar Skoðun D-vítamín mín besta forvörn Auður Elisabet Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hættulegt tal Sjálfstæðisflokksins og Viðskiptaráðs Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Þetta má ekki gerast aftur! - Álag á útsvar Sveinn Ægir Birgisson skrifar Skoðun Meistaragráða í lífsreynslu Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld, Óskar á heima hér! Þóra Andrésdóttir skrifar Skoðun Dvel þú í draumahöll Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Níðingsverk Jón Daníelsson skrifar Skoðun Umhverfi, heilsa og skólamáltíðir Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Æji nei innflytjendur Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Stríðsglæpir sem munu ekki gleymast! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Samstaða, kjarkur og þor Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Það er betra fyrir okkur öll að Háskóli Íslands efli fjarnám Darri Rafn Hólmarsson skrifar Skoðun Yfirfull fangelsi, brostið kerfi Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þegar rafmagn hættir að vera sjálfsagður hlutur Árni B. Möller skrifar Sjá meira
Ég hef átt því láni að fagna að vera fulltrúi í stjórn VR frá árinu 2000. Á þeim tíma hafa 6 formenn verið starfandi og ég hef unnið með þeim öllum af bestu getu.Áherslur mínar í gegnum árin hafa ávallt verið að launakjör séu í samræmi við þá framleiðniaukningu sem starfsmenn leggja til með vinnuframlagi sínu. Mér hefur fyrir hönd stjórnar VR verið treyst fyrir formennsku í orlofsnefnd VR í 8 ár og á þeim tíma hefur orlofshúsum verið fjölgað mikið. Ég er ákaflega stoltur af því að hafa lagt mitt af mörkum til þess að fleiri félagsmenn VR geti notið dvalar í orlofshúsum félagsins sem eru í dag 84 um allt land. Í dag er ég skilgreindur sem eldri borgari sem er besta mál en ég er svo lánssamur að fá að starfa í hlutastarfi á mínum gamla vinnustað við og sem fulltrúi minnar kynslóðar í Öldungaráði VR. Öldungaráð er starfandi innan VR og helstu áherslur ráðsins eru að mótframlag atvinurekenda falli ekki niður við 70 ára aldur kjósi félagsmenn að vinna áfram og að VR félagar njóti þannig áfram umsaminna launakjara. Þá verði í næstu kröfugerð VR tekin skref til að leiðrétta skerðingar á greiðslum frá TR vegna lífeyrisgreiðslna sem eru undir meðaltekjum á vinnumarkaði. Einhliða skerðingar sem bitna verulega illa á eldri borgurum sem ekki eiga lífeyrisrétt sem stendur undir meðaltekjum verður að aflétta. Jafnframt verði gert átak í húsnæðismálum eldri borgara þar sem ríki og sveitarfélög tryggi að ráðist verði í byggingu 1.167 íbúða á félagssvæði VR sem uppfylli kröfur eldri borgara. Áhersla verði á hagkvæmt leiguhúsnæði með aðgengi að þjónustu í samræmi við breytilegar þarfir þessa hóps. Sérstakar kröfur verði gerðar um lagabreytingar sem geri lífeyrissjóðum landsmanna kleift að koma að uppbyggingu íbúða fyrir eldri borgara. Lífeyrissparnaður í séreign verði gerð skattfrjáls til þess að auka hvata til séreignarsparnaðar. Ég hef í dag enga hagsmuni af því að starfa í stéttarfélagsbaráttu en einlægan áhuga á að nýta reynslu mína til góðs fyrir komandi kynslóðir.Ég óska eftir stuðningi þínum kæri VR félagi til stjórnarsetu næstu tvö ár þar sem ég hef áhuga á að vinna þessum hagsmunamálum eldri borgara brautargengi Höfundur er frambjóðandi til stjórnar VR
Skoðun Húmanisminn í kærleikanum og kærleikurinn í húmanismanum Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar