„KR þarf að viðurkenna mistökin sem voru gerð“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2023 07:01 Eitt sigursælasta lið íslenskrar íþróttasögu er fallið úr efstu deild en það varð ljóst í nítjándu umferð Subway deildarinnar í körfubolta í síðustu viku þegar KR féll úr deildinni. Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari KR, var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld ásamt Jóni Halldóri Eðvaldssyni og ræddu þeir meðal annars um þessi risastóru tíðindi. „Að einhverju leyti er þetta bara léttir. Það er búið að vera svo langur aðdragandi að þessu og nú er þetta bara búið og fólk getur farið að einbeita sér að einhverri uppbyggingu,“ segir Darri sem þekkir vel til í Vesturbænum enda uppalinn KR-ingur og fyrrum þjálfari liðsins. „Það er mikilvægt fyrir KR að fara ekki í einhvern ef og hefði leik heldur viðurkenna mistökin sem hafa verið gerð og finna hluti sem hægt hefði verið að gera betur,“ segir Darri og heldur áfram. „Ég er ekki að benda fingrum á neinn. Leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur félagsins og allir sem koma að einhverri ákvörðunartöku þurfa að taka ábyrgð og viðurkenna að það hafi ekki tekist að gera það sem átti að gera.“ Umræðuna um KR í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Darri Freyr um að KR sé fallið Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00 Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01 Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00 Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Darri Freyr Atlason, fyrrum þjálfari KR, var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld ásamt Jóni Halldóri Eðvaldssyni og ræddu þeir meðal annars um þessi risastóru tíðindi. „Að einhverju leyti er þetta bara léttir. Það er búið að vera svo langur aðdragandi að þessu og nú er þetta bara búið og fólk getur farið að einbeita sér að einhverri uppbyggingu,“ segir Darri sem þekkir vel til í Vesturbænum enda uppalinn KR-ingur og fyrrum þjálfari liðsins. „Það er mikilvægt fyrir KR að fara ekki í einhvern ef og hefði leik heldur viðurkenna mistökin sem hafa verið gerð og finna hluti sem hægt hefði verið að gera betur,“ segir Darri og heldur áfram. „Ég er ekki að benda fingrum á neinn. Leikmenn, þjálfarar og aðrir aðstandendur félagsins og allir sem koma að einhverri ákvörðunartöku þurfa að taka ábyrgð og viðurkenna að það hafi ekki tekist að gera það sem átti að gera.“ Umræðuna um KR í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Darri Freyr um að KR sé fallið
Subway-deild karla Körfuboltakvöld KR Tengdar fréttir „Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00 Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01 Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00 Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
„Þú ert bara ekki að dekka neinn“ Keflvíkingar hafa verið í brekku undanfarið í Subway-deildinni og tapað fjórum leikjum í röð. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar í Subway Körfuboltakvöldi ræddu gengi Keflavíkur í þætti vikunnar. 12. mars 2023 11:00
Tilþrif 19. umferðar: Varin skot sem glöddu augað Þeir Kjartan Atli Kjartansson, Jón Halldór Eðvaldsson og Darri Freyr Atlason fóru yfir tilþrif vikunnar í 19. umferð Subway-deildar karla í körfuknattleik. 11. mars 2023 23:01
Utan vallar: Hvernig getur félag unnið sex titla í röð og fallið svo fjórum árum síðar? KR féll í gær úr efstu deild í körfubolta og það í miðjum sínum leik. KR hefði fallið með tapi á móti Keflavík í síðustu umferð en vann þann leik. Sigur Stjörnunnar á Blikum í gær þýðir aftur á móti að Íslandsmeistararnir á sex af síðustu níu tímabilum spila ekki lengur í hópi þeirra bestu á næstu leiktíð. 10. mars 2023 08:00
Helgi Már: Þetta er óásættanlegt fyrir KR KR vann ÍR í jöfnum leik í Skógarseli í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að KR gæti fallið úr Subway-deild karla þrátt fyrir sigur. Til þess þurfti Stjarnan að vinna Breiðablik, sem þeir gerðu og því er stórveldið úr Vesturbæ fallið niður um deild. 9. mars 2023 23:49
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum