Ólafur í Svíþjóð til 2026: „Akkúrat týpan sem við þurftum“ Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 11:16 Ólafur Guðmundsson í leik með landsliðinu á HM í janúar. VÍSIR/VILHELM Ólafur Guðmundsson, landsliðsmaður í handbolta, flytur aftur til Svíþjóðar frá Sviss í sumar og gengur í raðir Karlskrona. Óvíst er hvort hann spili með liðinu í efstu eða næstefstu deild. Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson. Sænski handboltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira
Karlskrona staðfesti komu Ólafs á heimasíðu sinni í dag þar sem fram kom jafnframt að samningur hans við félagið væri til ársins 2026. Það þýðir að Ólafur verður orðinn 36 ára gamall þegar samningstímanum lýkur. Med stolthet kan vi presentera den isländska landslagsmannen Olafur Gudmundsson! Kontraktet är skrivet till 2026. Olafur ansluter till truppen i sommar https://t.co/GYFPpCPgPB pic.twitter.com/e6hGc2FJVZ— HF Karlskrona (@HFKarlskrona) March 14, 2023 Hjá Karlskrona hittir Ólafur meðal annars fyrir Ola Lindgren sem stýrði honum hjá Kristianstad um árabil, en þar var Ólafur í miklum metum og um tíma fyrirliði liðsins, áður en hann kvaddi árið 2021. Síðan þá hefur hann spilað með Montpellier í Frakklandi og svo Amicitia Zürich í Sviss í vetur. „Ólafur er akkúrat týpan af leikmanni sem við þurftum. Skytta í háum gæðaflokki sem einnig býr yfir mikilli reynslu. Við hlökkum til að vinna með honum næstu þrjár leiktíðir,“ sagði Tobias Karlsson, íþróttastjóri Karlskrona. Karlskrona er í baráttu um að vinna sér sæti í efstu deild Svíþjóðar. „Ef að við förum upp í úrvalsdeild verður Ólafur mikilvægur púslbiti í að festa okkur í sessi í efstu deild. Ef að við spilum í næstefstu deild verður markmiðið okkar að fara upp á næsta ári. Við erum í dag með topplið í deildinni og með því að bæta gæðaleikmanni á borð við Ólaf við þá er raunhæft að við náum því,“ sagði Karlsson.
Sænski handboltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Sjá meira