Verður áfram forseti FIFA þar sem það er ekkert mótframboð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. mars 2023 07:01 Mun sitja áfram í embætti. AP Photo/Martin Meissner Giovanni Vincenzo, eða einfaldlega Gianni, Infantino hefur setið í embætti forseta FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, frá árinu 2016. Hann mun gera það áfram þar sem enginn býður sig fram gegn honum. Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi. Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Öll 211 aðildarríki FIFA koma saman í dag til að kjósa um hver eigi að leiða sambandið á næstu árum. Þó svo að Infantino hafi verið harðlega gagnrýndur fyrir að vilja halda HM karla á þriggja ára fresti, stækka HM félagsliða verulega og fjölga liðum á HM þá er samt ekkert mótframboð. Gianni Infantino, the president of FIFA, will sweep to another term leading soccer s governing body. His popularity is unquestioned among the only constituency that matters. That is precisely the problem, his critics say.https://t.co/wsnXjeEHA1— The New York Times (@nytimes) March 15, 2023 Infantino fór einnig mikinn á HM í Katar en hann er í dag búsettur í landinu. Þó að KSÍ hafi gefið út að það muni ekki styðja forsetann til endurkjörs þá er KSÍ því miður eitt á báti, allavega á mjög fámennum báti. Infantino, líkt og Sepp Blatter á sínum tíma, hefur rétta fólkið á sínu bandi og mun halda áfram sem einvaldur FIFA. Í stað þess að hreinsa upp skítinn eftir Blatter þá virðist Infantino einfaldlega hafa fetað sama veg. Sá vegur hefur gert hann að einum valdamesta manni innan knattspyrnuheimsins. Hversu lengi það mun vara kemur í ljós en sem stendur virðist hann með öll réttu spilin á hendi.
Fótbolti FIFA Tengdar fréttir Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00 Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30 Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01 Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Sjá meira
Katarar neita að hafa njósnað um leynifundi Infantino Katörsk stjórnvöld þvertaka fyrir að hafa njósnað um Gianni Infantino, forseta FIFA, á fundum hans með Michael Lauber, fyrrum ríkissaksóknara í Sviss. Infantino og Lauber sæta sakamálarannsókn vegna fundanna. 14. mars 2023 11:00
Ráðning FIFA á ofurfyrirsætunni Limu sögð taktlaus Sú ákvörðun FIFA að ráða brasilísku ofurfyrirsætuna Adriönu Limu í stöðu hjá sambandinu hefur verið harðlega gagnrýnd og sögð taktlaus. 2. mars 2023 16:30
Vika gaslýsingar hjá FIFA Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sakað um allsherjar gaslýsingartilburði með sköpun nýrrar stöðu mannréttindafulltrúa hjá sambandinu. Ráðningin kemur upp samhliða nýjum samningum við ríki þar sem mannréttindi eru fótum troðin. 16. febrúar 2023 15:01
Skipað að sýna Infantino á öllum leikjum HM í Katar Gianni Infantino, forseti FIFA, er duglegur að koma sér í fréttirnar þessi misserin og þá helst á á neikvæðan hátt. Það er ljós að vinsældir hans eru ekki að aukast og gagnrýnin eykst dag frá degi. 13. janúar 2023 18:01