Dómarar í bann eftir að hafa bætt 42 mínútum við leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 11:30 Átta mínútur þykir mikið í uppbótatíma og hvað þá þegar hann er fimm sinnum lengri. Getty/Visionhaus Sex manna bólivískur dómararhópur var settur í bann í heilu lagi eftir leik í efstu deild í Bólivíu. Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023 Fótbolti Bólivía Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Knattspyrnusamband Bólivíu ákvað að setja alla dómarana í bann eftir umdeildan enda á leik Palmaflor og Blooming um helgina. Bolivia s soccer federation suspended six match officials after they added 42 minutes in a professional national league match. https://t.co/UjUGTtn1g2— KTN News (@KTNNewsKE) March 16, 2023 Dómarinn Julio Gutierrez bætti 42 mínútum við leikinn sem Palmaflor vann 3-2 sigur. Ástæðan fyrir því að Gutierrez bætti öllum þessum mínútum við kom til vegna þess að myndbandadómararnir þurftu að taka sér mjög langan tíma í skoða tvö atriði. ESPN segir frá. Annað atriðið sem tók svo langan tíma að skoða í Varsjánni var annað mark Palmaflor liðsins en hitt var þegar slagsmál brutust út sem enduðu með tveimur rauðum spjöldum á gestina. Palmaflor skoraði sigurmark sitt í leiknum á 38. mínútu í uppbótatíma. Forráðamenn Blooming voru mjög ósáttir með uppbótatímann og vöktu meðal annars athygli á því að með þessu hafi dómararnir sett leikmenn liðanna í mikla meiðslahættu. Einn af hæstráðendum hjá Palmaflor er Evo Morales, fyrrum forseti landsins. Morales réð öllu í Bólivíu frá 2006 til 2019 en Palmaflor komst upp í efstu deild í fyrra. En Bolivia, unos árbitros han sido suspendidos por añadir 42 minutos. La comisión así lo ha decidido hasta que se revisen los audios y videos del partido y la sala VAR para determinar responsabilidades individuales y colectivas. pic.twitter.com/9MWZRcJkDp— Pável Fernández (@PavelFdez) March 15, 2023
Fótbolti Bólivía Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira