„Þarna var þetta svo innilegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. mars 2023 10:00 Fagnaðarlætin voru ósvikin. Vísir/Hulda Margrét Jóhann Gunnar Einarsson lék á sínum tíma með Aftureldingu. Hann var mættur í Handkastið þar sem ótrúlegur sigur Aftureldingar á Haukum í bikarúrslitum var krufinn. Fór Jóhann Gunnar meðal yfir það sem hefur breyst hjá félaginu síðan hann gekk í raðir þess árið 2014. Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira
Afturelding byrjaði leikinn vægast sagt illa en sneri dæminu við og vann einn – ef ekki þann – eftirminnilegasta sigur í sögu félagsins. „Þegar ég kem þarna 2014 þá er þetta - ég ætla ekki að segja djók klúbbur en það er rosalega mikið sem vantar upp á. Ég held að þeir geti þakkað Einari Andra (Einarssyni, fyrrverandi þjálfara liðsins), hvernig hann tók þetta og breytti öllu umhverfinu.“ „Þegar við erum að mæta á æfingar er ekki keppnislýsing, það er bara myrkur í salnum. Veit ekki hvort fólk veit það en það er venjuleg lýsing og svo er hægt að bæta í svo maður sér betur. Ég og Einar Andri vanir því úr Fram og FH.“ „Það er verið að spara. Fórum til húsvarðarins sem sagði að það mætti ekki (auka lýsinguna),“ sagði Jóhann Gunnar vera ástæðuna fyrir myrkrinu sem var á æfingum hjá Aftureldingu á þessum tíma. Hann hélt svo áfram. „Þetta var allt svona, klefamál og myndbandsfundir voru út í golfskála. Það var búin til aðstaða. Það vantaði rosa mikið upp á hvað þetta varðar en þetta fer að breytast þarna. Svo komumst við í tvö úrslitaeinvígi í röð, töpum báðum. Töpum líka þegar deildarbikarinn var og hét. Þetta sat í mönnum sem hugsuðu „hvenær kemur þetta eiginlega?“ Þetta er búin að vera þrautaganga, búið að reyna mikið á.“ „Þegar maður sér Val og Hauka fagna bikarmeistaratitli, það eru fagnaðarlæti en þetta er bara einn titill í safnið. Þarna var þetta svo innilegt,“ sagði meyr Jóhann Gunnar að endingu um sitt fyrrverandi félag og frækinn sigur þeirra á Haukum um helgina. Afturelding er bikarmeistari 2023.Vísir/Hulda Margrét
Handbolti Handkastið Powerade-bikarinn Afturelding Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Sjá meira