Greiðslur Barcelona til varaformanns dómaranefndar hafi ekki haft áhrif á úrslit Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 07:01 Joan Laporta, forseti Barcelona, og Xavi, þjálfari liðsins. Sá fyrrnefndi hefur þvertekið fyrir þær sögusagnir um að greiðslurnar hafi verið til að hafa áhrif á dómara. Pedro Salado/Quality Sport Images/Getty Images Spænski ríkissjóðurinn hefur ekki fundið neinar sönnunargögn sem benda til þess að greiðslur spænska stórveldisins Barcelona til fyrirtækis í eigu José María Enríquez Negreira á árunum 2016 til 2018 hafi haft áhrif á úrslit í leikjum félagsins. Negreira var á þessum tíma varaformaður spænsku dómaranefndarinnar, CTA. Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Fjallað var um „Caso Negreira“ eða „Negreira-málið“ hér á Vísi fyrir rúmum mánuði síðan þegar kom í ljós að Barcelona hafði greitt fyrirtækinu í kringum 1,4 milljónir evra á tímabilinu, sem samsvarar um 217 milljónum króna á gengi dagsins í dag. Josep Maria Bartomeu, fyrrverandi forseti Barcelona, sagði hins vegar frá því að greiðslurnar næðu mun lengra aftur í tímann. Heildarupphæðin hafi því verið rúmlega sjö milljónir evra á 17 ára tímabili. Spænski miðillinn EFE greinir nú hins vegar frá því að spænski ríkissjóðurinn hafi ekki fundið neinar sannanir fyrir því að greiðslurnar hafi haft nokkur áhrif á úrslit leikja félagsins og að félagið hafi ekki hagnast á ákvörðunum dómara á þessu tímabili. The Spanish Treasury have found no evidence that Barcelona's payments to former referee committee vice president Negreira influenced results, reports @EFEnoticias pic.twitter.com/ivdcM2yThh— B/R Football (@brfootball) March 21, 2023 Hvort „Negreira-málinu“ sé nú lokið verður hins vegar að koma í ljós. Fyrr í þessum mánuði bættust erkifjendur Barcelona í hóp þeirra félaga sem ætlar gegn Barcelona í dómsalnum, en Joan Laporta, forseti Barcelona, hefur verið harður í sínum málflutningi og segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01 „Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Sjá meira
Real Madrid ætlar gegn Barcelona í dómsalnum Real Madrid bættist um helgina í hóp þeirra sem hafa höfðað mál gegn Barcelona og tveimur fyrrum forsetum Barcelona félagsins. 13. mars 2023 15:01
„Við keyptum aldrei dómara“ Joan Laporta, forseti Barcelona, segir ekkert til í þeim fréttum að félagið hafi keypt dómara eða reynt að hafa áhrif á þá. 8. mars 2023 12:31