Arnar og Brynja selja miðbæjarperluna Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. mars 2023 14:36 Arnar Eyfells og Brynja Kúla hafa sett stórkostlega íbúð sína við Njarðargötu á sölu. Samsett Arnar Már Eyfells, eigandi Ketchup Creative, og Brynja Kúla Guðmundsdóttir, fyrirsæta og leikkona, hafa sett stórkostlega íbúð sína í miðbænum á sölu. Þessi litríka perla vakti mikla athygli í þáttunum Heimsókn nú á dögunum. Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Um er að ræða einstaklega sjarmerandi íbúð við Njarðargötu í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er rúmlega 92 fermetrar, á tveimur hæðum. Á neðri hæð er að finna forstofu, baðherbergi, stofu, sjónvarpsstofu, eldhús og borðstofu. Á efri hæð eru þrjú svefnherbergi, fataherbergi, opið rými auk geymslurýmis undir súð. Húsið var byggt árið 1926 en Arnar og Brynja endurnýjuðu íbúðina að miklu leyti. Sindri Sindrason fór í heimsókn til Arnars og Brynju og kíkti á afraksturinn. Í þættinum sýndi Arnar meðal annars „best geymda leyndarmál íbúðarinnar“ - svalirnar. Ásett verð er 89,9 milljónir en fasteignamat íbúðarinnar er 62,2 milljónir. Hér fyrir neðan má sjá myndir af íbúðinni en nánari upplýsingar er að finna á fasteignavef Vísis. Íbúðin stendur í fjölbýli við Njarðargötu í Reykjavík.Fasteignaljósmyndun Falleg aðkoma er að íbúðinni.Fasteignaljósmyndun Eldhús og borðstofa eru samliggjandi.Fasteignaljósmyndun Fallega innréttað eldhús.Fasteignaljósmyndun Björt og falleg stofa.Fasteignaljósmyndun Opið er á milli stofu og sjónvarpsstofu.Fasteignaljósmyndun Smekklegt sjónvarpshol þar sem skrautmunirnir fá að njóta sín.Fasteignaljósmyndun Fallegt og bjart baðherbergi þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði.Fasteignaljósmyndun Gyllti liturinn fær að njóta sín inn á baði.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergið.Fasteignaljósmyndun Einn af herbergjunum á efri hæðinni. Þetta fallega herbergi nýtist vel sem skrifstofa.Fasteignaljósmyndun Litagleði í hverjum krók og kima.Fasteignaljósmyndun Bjart og fallegt herbergi á efri hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Skemmtileg nýting á rýminu.Fasteignaljósmyndun Þessi stigi leiðir mann upp á einstakar svalir.Fasteignaljósmyndun Fallegt útsýni af svölunum.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Tíska og hönnun Reykjavík Tengdar fréttir Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30 Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53 Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Fleiri fréttir Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Sjá meira
Geggjuð íbúð og enn flottari svalir Arnar Már Davíðsson, eigandi Ketchup sem er bæði framleiðslufyrirtæki og auglýsingastofa, tók fallega íbúð í gegn við Njálsgötu í miðborg Reykjavíkur ásamt unnustu sinni Brynju Kúlu Guðmundsdóttur. 23. febrúar 2023 10:30
Arnar bað Brynju við Eiffel turninn: „Viltu vera með mér að eilífu?“ Arnar Eyfells hugmyndasmiður og framleiðandi var einn af fyrstu Einhleypum Makamála fyrir rúmum tveimur en í dag er hann nýtrúlofaður og svífur um á bleiku skýi. 30. september 2021 10:53