Orðrómurinn um endurkomu Birkis háværari Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 18:15 Birkir Bjarnason á að baki 113 A-landsleiki. Ahmad Mora/Getty Images Það gæti farið svo að Birkir Bjarnason gæti gengið aftur í raðir Viking í Noregi en hann er að reyna fá samning sínum hjá tyrkneska liðinu Adana Demirspor rift. Viking gæti verið að selja leikmann sem myndi opna pláss fyrir Birki. Hinn 34 ára gamli á að baki 113 A-landsleiki en er þó ekki í landsliðshóp Íslands sem beið lægri hlut gegn Bosníu-Hersegóvínu og mætir Liechtenstein á sunnudag í undankeppni EM 2024. Hann hefur verið leikmaður Adana Demirspor frá 2021 en er úti í kuldanum um þessar mundir og vill komast frá liðinu eftir að skelfilegur jarðskjálfti reið yfir fyrir ekki svo löngu. Líklegasti áfangastaður Birkis hefur alltaf verið Viking í Noregi en hann ólst upp hjá félaginu og spilaði yfir 100 leiki fyrir aðallið félagsins. Norski fjölmiðillinn Nettavisen segir að Viking íhugi nú að selja vængmanninn Kevin Kabran. Þó það sé komið töluvert síðan að Birkir spilaði sem vængmaður er talið að salan á Kabran gæti opnað dyrnar fyrir Birki. Birkir hefur ekki spilað í Noregi síðan 2011 en síðan þá hefur hann spilað í Belgíu, Katar, Sviss, á Ítalíu, Englandi og nú Tyrklandi. Fótbolti Norski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira
Hinn 34 ára gamli á að baki 113 A-landsleiki en er þó ekki í landsliðshóp Íslands sem beið lægri hlut gegn Bosníu-Hersegóvínu og mætir Liechtenstein á sunnudag í undankeppni EM 2024. Hann hefur verið leikmaður Adana Demirspor frá 2021 en er úti í kuldanum um þessar mundir og vill komast frá liðinu eftir að skelfilegur jarðskjálfti reið yfir fyrir ekki svo löngu. Líklegasti áfangastaður Birkis hefur alltaf verið Viking í Noregi en hann ólst upp hjá félaginu og spilaði yfir 100 leiki fyrir aðallið félagsins. Norski fjölmiðillinn Nettavisen segir að Viking íhugi nú að selja vængmanninn Kevin Kabran. Þó það sé komið töluvert síðan að Birkir spilaði sem vængmaður er talið að salan á Kabran gæti opnað dyrnar fyrir Birki. Birkir hefur ekki spilað í Noregi síðan 2011 en síðan þá hefur hann spilað í Belgíu, Katar, Sviss, á Ítalíu, Englandi og nú Tyrklandi.
Fótbolti Norski boltinn Tyrkneski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Sjá meira