„Svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 27. mars 2023 20:00 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals. Vísir/Diego Valur mætir þýska liðinu Göppingen í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handbolta annað kvöld. Fréttamaður Stöðvar 2 og Vísis er í Þýskalandi líkt og Valsmenn sem mættu í gær, laugardag. Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30. Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Valsmenn hafa þegar tekið æfingu í höllinni þar sem leikurinn fer fram en höllin er sögð ein mesta gryfja þýsku úrvalsdeildarinnar. Ljóst er að stemningin verður mikil þar sem uppselt er á leikinn og brekkan brött fyrir Val sem þarf að vinna upp sjö marka mun frá því í fyrri leiknum. „Ég held við mætum vel stemmdir, þetta er Evrópuleikur á móti þýsku úrvalsdeildarliði. Auðvitað er svekkjandi hvernig fyrri leikurinn fór og vera ekki með þetta í meira jafnvægi en það er eins og það er,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, og hélt áfram. „Erum búnir að hrista það af okkur og ætlum að mæta stinnir til leiks á morgun. Komum til með að sækja til sigurs, svo þurfum við að sjá hvernig leikurinn þróast og hvort við eigum yfir höfuð einhvern séns í þá. Höfum trú á að við getum unnið þá. Ef það gengur eftir að setja þá undir smá pressu þá sjáum við hvernig þetta þróast.“ Viðtalið við Snorra Stein má hlusta á hér að neðan sem og viðtal við Arnór Snær Óskarsson og Björgvin Pál Gústavsson. Lengri útgáfur af viðtölunum birtast svo á Vísi á morgun, þriðjudag. Leikur Göppingen og Vals verður sýndur beint á Stöð 2 Sport annað kvöld. Hefst útsending klukkan 18.30.
Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Valur Tengdar fréttir Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Hinir gömlu vinna á meðan þeir ungu rölta um bæinn Leikmenn Vals hafa í mismiklu að snúast á milli æfinga og taktíkurfunda í Göppingen. Liðið mætir heimamönnum í síðari leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar annað kvöld. 27. mars 2023 18:15