„Ef við tökum úrslitin út fyrir sviga er bara gott að enda þetta svona“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. mars 2023 21:34 Alexander Örn Júlíusson í leik með Valsmönnum. Vísir/Bára Dröfn „Auðvitað getum við gengið stoltir frá þessu verkefni,“ sagði Alexander Örn Júlíusson, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, eftir að liðið féll úr leik í Evrópudeildinni í handbolta gegn þýska liðinu Göppingen í kvöld. „Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
„Ég get alveg viðurkennt það að okkur hefur gengið töluvert betur en við gerðum ráð fyrir. Við áttum alveg eins von á því að við myndum tapa öllum leikjunum, en við náðum þessum fína árangri og komumst í 16-liða úrslit. Og auðvitað er dálítið fallegt að enda þetta hérna í Þýskalandi á móti Bundesligu-liði fyrir fullri höll og í hörkustemningu.“ „Leiðinlegt samt sem áður hvernig þessi rimma fór því við hefðum viljað sýna betri frammistöðu í fyrri leiknum og í dag líka. En með góðri frammistöðu í fyrri leiknum hefði allt getað gerst.“ Í þýska liðinu eru tveir tvöllvaxnir línumenn sem Valsmenn áttu oft og tíðum í erfiðleikum með að hemja. „Þetta eru auðvitað bara gæðaleikmenn í öllum stöðum og eins og þú segir mjög erfitt að glíma við þessa línumenn. Þeir eru talsvert stærri og sterkari en við og á köflum þá liggur við að þetta sé ekki sanngjarn leikur. En auðvitað bara gaman að fá að glíma við þá allra bestu í sportinu og við þurftum frekar oft að horfast í augu við það að vera bara dálítið eftir á.“ „Eins og ég segi var bara ótrúlega gaman og fallegt að enda þetta hér. Hörkustemning og mikil læti þannig að ef við tökum úrslitin út fyrir sviga þá er bara gott að enda þetta svona.“ Viðtalið við Alexander í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Alexander Júlíusson eftir tapið gegn Göppingen
Valur Handbolti Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira