Um 90 prósent Parísarbúa vill banna rafhlaupahjól til leigu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2023 07:01 Rafmagnshlaupahjól til leigu verða bönnuð í París. Getty/Chesnot Íbúar Parísarborgar hafa kveðið upp sinn dóm; rafmagnshlaupahjól til leigu verða gerð útlæg úr borginni. Um 90 prósent borgarbúa greiddu atkvæði með banni gegn farartækjunum, sem þykja hin mestu skaðræði. Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá. Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira
Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá.
Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Erlent Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Þrjár ungar konur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Sjá meira