Dagskrá HönnunarMars í loftið: „Hvað nú?“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 23:10 Frá sýningu Hildar Yeoman, fatahönnuðs, á hátíðinni í fyrra. Aldís Pálsdóttir HönnunarMars breiðir úr sér um höfuðborgarsvæðið dagana 3. - 7. maí næstkomandi. Í ár ber hátíðin yfirskriftina Hvað nú? Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar. Eins og áður segir er yfirskrift hátíðarinnar „Hvað nú?“ „Hvað er að gerast núna? Hvað tekur við? Hvað ber framtíðin í skauti sér?“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmars. Þar segir enn fremur: „Yfir 100 sýningar, 400 þátttakendur og 100 viðburðir munu endurspegla það sem er að gerast núna á sviði hönnunar og arkitektúrs, veita innsýn inn í nýjar lausnir og hugmyndir og sýna nýjar leiðir til að takast á við áskoranir samtímans til innblásturs fyrir þátttakendur og gesti.“ Mikil stemning á HönnunarMars á síðasta ári.aldís pálsdóttir Endurvinnsla, endurnýting, nýsköpun, verðmætasköpun, tilraunir, leikur verða rauður þráður í dagskránni. „Ólíkar hönnunargreinar á borð við arkitektúr, grafíska hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, stafræna hönnun og allt þar á milli sýna þá grósku sem á sér stað í hönnun hér á landi.“ Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks ríður á vaðið í Hörpu miðvikudaginn 3. maí en í kjölfarið opna sýningar hátíðarinnar sem stendur til sunnudagsins 7. maí. Hægt er að kynna sér dagskrána nánar hér. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Fjölbreytta dagskrá má nú kynna sér á heimasíðu hátíðarinnar. Eins og áður segir er yfirskrift hátíðarinnar „Hvað nú?“ „Hvað er að gerast núna? Hvað tekur við? Hvað ber framtíðin í skauti sér?“ segir í tilkynningu frá Hönnunarmars. Þar segir enn fremur: „Yfir 100 sýningar, 400 þátttakendur og 100 viðburðir munu endurspegla það sem er að gerast núna á sviði hönnunar og arkitektúrs, veita innsýn inn í nýjar lausnir og hugmyndir og sýna nýjar leiðir til að takast á við áskoranir samtímans til innblásturs fyrir þátttakendur og gesti.“ Mikil stemning á HönnunarMars á síðasta ári.aldís pálsdóttir Endurvinnsla, endurnýting, nýsköpun, verðmætasköpun, tilraunir, leikur verða rauður þráður í dagskránni. „Ólíkar hönnunargreinar á borð við arkitektúr, grafíska hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, stafræna hönnun og allt þar á milli sýna þá grósku sem á sér stað í hönnun hér á landi.“ Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks ríður á vaðið í Hörpu miðvikudaginn 3. maí en í kjölfarið opna sýningar hátíðarinnar sem stendur til sunnudagsins 7. maí. Hægt er að kynna sér dagskrána nánar hér.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31 Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Ný hugsun í heimi brúnkuvara Lífið samstarf „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Þau allra nettustu á Met Gala Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Mikil tilhlökkun fyrir stærstu tískuhátíð í heimi Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
HönnunarMars settur í Hörpu með lúðrablæstri Hátíðin, sem í ár fer fram í fjórtánda sinn, var sett með pompi og prakt í Hörpu í gær. Hátíðina settu Þórey Einarsdóttir, stjórnanda HönnunarMars, Halla Helgadóttir, framkvæmdastjóra Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ásamt Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra Reykjavíkur. 5. maí 2022 21:31