Þrír lykilleikmenn Liverpool nálgast endurkomu Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 10:40 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undirbýr nú lið sitt fyrir leik við Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Vísir/Getty Liverpool fær topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, í heimsókn á Anfield á páskadag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í morgun og færði þar jákvæð tíðindi að meiddum leikmönnum liðsins. „Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
„Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira