Þrjár nýjar Star Wars-myndir á leiðinni Magnús Jochum Pálsson skrifar 7. apríl 2023 15:25 Mynd af ýmsum furðuverum úr Stjörnustríðsheimi sem var tekin í dag. Fremstur vélmennið geðþekka RD-D2 . Getty/Kate Green Tilkynnt var um þrjár nýjar leiknar kvikmyndir sem eiga sér stað í heimi Star Wars í dag. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr sjónvarpsseríunni Ahsoka sem kemur út í ár og fjallar um lærling Anakins. Á hverju ári er haldinn svokallaður Stjörnustríðsfögnuður (e. Star Wars Celebration) þar sem aðdáendur koma saman til að fagna heimi Star Wars. Undanfarin ár hefur Disney nýtt fögnuðinn til að tilkynna nýjar kvikmyndir og þætti sem eru á leiðinni. Fleiri myndir, fleiri þættir og æsispennandi stikla Á hátíðinni í ár var tilkynnt um þrjár nýjar kvikmyndir sem munu koma út á næstu árum. Leikstjórinn Dave Filoni mun leikstýra kvikmynd sem brúar bilið milli upprunalega þríleiksins og nýjasta þríleiksins. Þá mun James Mangold, leikstjóri Logan og næstu myndar um Indiana Jones, leikstýra kvikmynd um fyrsta Jedi-riddarann. Að lokum mun Sharmeen Obaid-Chinoy, leikstjóri Ms. Marvel, leikstýra mynd sem spólar fimmtán ár fram í tímann frá endalokum síðasta þríleiks þar sem Rey reynir að endurreisa Jedi-regluna. Einnig voru tilkynntar sjónvarpsseríur sem eru á leiðinni. Þar má nefna aðra seríu af þáttunum Andor, seríuna Skeleton Crew og Ahsoka sem fjallar um lærling Anakins Geimgengils. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr þeirri síðastnefndu sem sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HnzNZ0Mdx4I">watch on YouTube</a> Star Wars Hollywood Tengdar fréttir Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45 Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Á hverju ári er haldinn svokallaður Stjörnustríðsfögnuður (e. Star Wars Celebration) þar sem aðdáendur koma saman til að fagna heimi Star Wars. Undanfarin ár hefur Disney nýtt fögnuðinn til að tilkynna nýjar kvikmyndir og þætti sem eru á leiðinni. Fleiri myndir, fleiri þættir og æsispennandi stikla Á hátíðinni í ár var tilkynnt um þrjár nýjar kvikmyndir sem munu koma út á næstu árum. Leikstjórinn Dave Filoni mun leikstýra kvikmynd sem brúar bilið milli upprunalega þríleiksins og nýjasta þríleiksins. Þá mun James Mangold, leikstjóri Logan og næstu myndar um Indiana Jones, leikstýra kvikmynd um fyrsta Jedi-riddarann. Að lokum mun Sharmeen Obaid-Chinoy, leikstjóri Ms. Marvel, leikstýra mynd sem spólar fimmtán ár fram í tímann frá endalokum síðasta þríleiks þar sem Rey reynir að endurreisa Jedi-regluna. Einnig voru tilkynntar sjónvarpsseríur sem eru á leiðinni. Þar má nefna aðra seríu af þáttunum Andor, seríuna Skeleton Crew og Ahsoka sem fjallar um lærling Anakins Geimgengils. Þá var sýnd æsispennandi stikla úr þeirri síðastnefndu sem sjá má hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=HnzNZ0Mdx4I">watch on YouTube</a>
Star Wars Hollywood Tengdar fréttir Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45 Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Mando og Grogu snúa aftur í nýrri stiklu Disney birti í nótt stiklu fyrir þriðju þáttaröð Mandalorian. Einnig var opinberað að þættirnir verða sýndir á Disney Plus þann fyrsta mars. 17. janúar 2023 09:45
Stiklusúpa: Indiana Jones mætir aftur, aftur Lucasfilm og Disney birtu í gær fyrstu stiklu nýrrar kvikmyndar um fornleifafræðinginn og ævintýramanninn Indiana Jones. Myndin er sú fimmta um Jones, sem leikinn er af Harrison Ford, og ber hún titilinn Indiana Jones and The Dial of Destiny. 2. desember 2022 10:03