Líflaus fjölbreytileiki Bergvin Oddsson skrifar 11. apríl 2023 15:30 Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Halldór 28.12.2024 Halldór Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Aðför að réttindum verkafólks Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Orkuverð og sæstrengir Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Veðurstofa Sjálfstæðisflokksins frestar fundi Daníel Hjörvar Guðmundsson skrifar Skoðun Að þora að stíga skref Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Ísland er ekki stjórntækt með verðtryggingu? Örn Karlsson skrifar Skoðun Ó Palestína Arnar Eggert Thoroddsen skrifar Skoðun Er sjávarútvegur einkamál kvótakónga? Finnbjörn A. Hermannsson skrifar Skoðun „Þetta er algerlega galið“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig getum við stigið upp úr sorginni? Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Fersk fyrirheit: máttur nýársheita og skýrra markmiða Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Skilaboð hátíðarinnar Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Er þetta alvöru? Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Raforkunotkun gagnavera minnkað mikið Tinna Traustadóttir skrifar Skoðun Gott knatthús veldur deilum Stefán Már Gunnlaugsson skrifar Skoðun Göngum fyrir friði Guttormur Þorsteinsson skrifar Skoðun Skammtatölvur: Framtíð tölvunarfræði og bylting í útreikningum Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hamingjan sem leiðarljós menntakerfisins Reynir Böðvarsson skrifar Skoðun Gagnaver auka hagkvæmni í fjarskiptum Íslands við umheiminn Þorvarður Sveinsson skrifar Skoðun Aðildarviðræður Íslands og Evrópusambandsins Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun „Forðastu múslímana,“ sögðu öfgahægrimenn mér Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun 2027 væri hálfkák Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Hvað eru jólin fyrir þér? Hugrún Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Landið helga? Ingólfur Steinsson skrifar Skoðun Að sinna orkuþörf almennings Kristín Linda Árnadóttir skrifar Skoðun Tímamót Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Menntun fyrir Hans Vögg Þuríður Magnúsína Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar Samtök verslunar og þjónustu vita betur Erna Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Nú í dymbilvikunni fór fram stjórnarkjör Heimdalls, félags ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ég óska nýkjörnum formanni Júlíusi Viggó Ólafssyni sem sigraði með naumindum til hamingju með kjörið. Það merkilegasta er við þetta stjórnarkjör er að í 17 manna stjórn Heimdallar eru aðeins 4 einstaklingar sem eru ekki laga-, viðskipta-, hagfræði- eða markaðsfræðinemar. Það gerir innan við fjórðung stjórnar. Sérstakt er svo að líta til fjölda laganema í stjórninni en þeir eru 6 talsins eða rúmlega þriðjungur stjórnarmanna. Ég hefði tekið tillit til niðurstaðna kosninganna og fulltrúa Heimdallar ef það hefðu aðeins um 100 manns kosið þ.e.a.s ef lítill hópur hefði tekið þátt í kosningunni. Hið sorglega er að alls greiddu 967 félagar atkvæði sem segir allt um þverskurð ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík hið minnsta þótt það kæmi mér ekki á óvart að slíkt væri einnig uppi á sama teningnum annars staðar á landinu í röðum ungra Sjálfstæðismanna. Ef við setjum þetta í samhengi við fjölda greiddra atkvæða í mörgum sveitarfélögum á landinu væri 967 atkvæði og um 75% kjörsókn að ræða með um 1300 kjósendum á kjörskrá sem er hátt í helmingur fjöldi allra sveitarfélaga á Íslandi með þennan fjölda á kjörskrá eða minna. Þá væri sem sagt niðurstaðan sú ef allir væri í ungum Sjálfstæðismönnum þriðjungur sveitarstjórnarfulltrúa væru laganemar og helmingur væri í laga-, hagfræði- eða viðskiptafræðinámi. Fjórðungur kjörinna fulltrúa væri með aðra menntun og rúsínan í pylsuendanum væri sú að aðeins einn fulltrúi af 17 væri ómenntuð kona eða tæplega 6%. Ég get ekki annað en vorkennt Heimdalli og öðrum sjálfstæðismönnum ef þetta er þverskurður flokksins þá er framtíð Sjálfstæðisflokksins ekki björt og líflaus fjölbreytileiki fram undan hjá flokknum. Höfundur er stjórnmálafræðingur.
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun
Skoðun Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson skrifar
Skoðun Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson skrifar
Skoðun Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir skrifar
Vinnulag í rannsóknaverkefnum er ekki vísbending um stjórnarhætti þess sem borgar Haraldur Ólafsson Skoðun