„Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 07:01 Arnar Daði er ekki hrifinn af varnarleik Vals. Samsett/Vísir Í síðasta þætti Seinni bylgjunnar fór Arnar Daði Arnarsson yfir einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildar karla í handbolta. Hann er ekki hrifinn af varnarleik Vals og segir að sex tapleikir liðsins í röð gefi til kynna að það sé meira að á Hlíðarenda en fólk heldur. „Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
„Er yfirleitt hörku einvígi. Alveg rétt sem Ásgeir Örn [Hallgrímsson, þjálfari Hauka] segir, Valur er ekkert búið að gleyma hvernig á að spila handbolta. Valur er samt búið að tapa sex leikjum í röð. Það er miklu stærra heldur en fólk gerir sér grein fyrir. Hversu oft tapaði ÍR sex leikjum í röð? Nærð alltaf einum sigri eða jafntefli.“ „Auðvitað eru þetta tveir leikir á móti Göppingen en fjórir deildarleikir. Enn og aftur, hvernig þeir tapa þessum leikjum. Hef margoft rætt áhyggjur á varnarleik Vals. Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Klippa: Seinni bylgjan: Eru með frábæra varnarmenn en mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi „Mér finnst varnarleikur Vals byggður á einstaklingsframmistöðu og út frá því að leikmenn geta gert svolítið það sem þeir vilja. Þegar það gengur vel eru þeir frábærir. Þess á milli, þegar menn eru ekki með sjálfstraust þá er bara enginn grunnur til að segja: Strákar við þurfum að fara niður og múra fyrir.“ „Ég hef margoft sagt það, finnst það kristallast í síðustu leikjum. Liðið er að meðaltali að fá á sig 35 mörk á sig í síðustu 7-8 leikjum. Í þessum sigurleikjum eru þeir líka að fá slatta af mörkum á sig. Held að ég geti sagt það með fullri reisn sem ég hef sagt áður, mér finnst varnarleikur Vals byggður á sandi.“ Fyrsti leikur í einvígi Vals og Hauka í 8-liða úrslitum Olís deildarinnar fer fram að Hlíðarenda á sunnudaginn þann 16. apríl næstkomandi. Leikurinn hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu Stöð 2 Sport.
Handbolti Olís-deild karla Seinni bylgjan Valur Haukar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Danir áfram með fullt hús stiga Aldís Ásta fór á kostum Allir vonsviknir af velli í Varazdin Fljúgandi start og Fram jók á raunir Eyjakvenna Vildi Viktor aftur inn í fyrri hálfleik: „Gekk andskotinn ekkert upp“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti