„Það er helvítis samheldni í okkur núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Kári Mímisson skrifa 12. apríl 2023 23:00 Maté Dalmay í leik kvöldsins. Vísir/Diego „Ég er ekkert eðlilega kátur og stoltur,“ sagði afar ánægður Maté Dalmay eftir glæsilegan sigur Hauka á Þór Þorlákshöfn í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í Ólafssal í kvöld. Liðið var án tveggja mikilvægra pósta í þeim Norbertas Giga og Darwin Davis Jr. Sigurinn þýðir að Haukar eru komnir 2-1 yfir í einvíginu. „Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu. Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira
„Það eru sumir þarna sem þurftu að sjá einn detta eins og Daníel Ágúst. Hann þurfti bara að sjá einn detta með stúkuna syngjandi að hann geti ekki rassgat. Hann er átján ára og þarf svona móment til að fá sjálfstraust og hann mun koma áfram svona inn í þetta. Þetta er bara eitt dæmi af mörgum.“ „Þegar hann var í fyrra í spútniklið Fjölnis að spila á móti mér með atvinnumannalið og Hetti sem var líka með atvinnumannalið. Hann var valinn besti ungi leikmaður deildarinnar og átti að vera leikmaður ársins. Ég sagði við hann í fyrra; þetta er ekkert öðruvísi hér, þetta eru bara sömu gæjar nema aðeins dýrari.“ Orri Gunnarsson var magnaður í dag.Vísir/Diego „Við þurfum það þegar vantar tvö stór púsl sóknarlega hjá okkur. Þá þurftum við að menn eins og Orri bæti aðeins við meðaltalið sitt. Það var engin með hetjuleik í kvöld eins og hefur verið hjá Hilmari heldur voru allir að bæta aðeins við sig og svo er Orri maðurinn í dag.“ Haukar áttu hvert sóknarfrákastið af fætur öðru í kvöld. Liðið endaði með þrefalt fleiri sóknarfráköst en Þór en samt er lið Hauka lægra. „Það er helvítis samheldni í okkur núna. Það er oft þannig þegar menn detta út í meiðslum þá þjappar liðið sér saman. Þetta er ömurleg klisja en það gerist samt. Við þurftum einn svona leik í Þorlákshöfn þar sem við vorum litlir. Við mætum svo heim og byrjum þetta vel sem var mikilvægt svo að menn verði ekki skítstressaðir frjósi.“ Maté fer yfir málin.Vísir/Diego „Sóknarfráköst er frábær mælikvarði á baráttu og elju hjá liðum og það var alveg til staðar hjá okkur í dag,“ sagði Maté að endingu.
Körfubolti Subway-deild karla Haukar Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Sport KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Fleiri fréttir Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Í beinni: Grindavík - Haukar | Reyna að halda í við toppliðið og mæta meisturunum í kvöld Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Sjá meira