Íslendingalið Kadetten úr leik eftir grátlegt tap Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. apríl 2023 18:29 Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk fyrir Kadetten í kvöld. Kadetten Íslendingalið Kadetten Schaffhausen, undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar og með Óðinn Þór Ríkharðsson innanborðs, er úr leik í Evrópudeildinni í handbolta eftir sex marka tap gegn Füchse Berlin í kvöld, 30-24. Íslendingaliðið vann virkilega sterkan fjögurra marka sigur í fyrri leik liðanna, 37-33, þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson fór gjörsamlega á kostum. Mikið jafnræði var með liðunum framan af leik í kvöld, en gestirnir í Kadetten voru með eins til tveggja marka forskot fyrri hluta fyrri hálfleiks. Heimamenn náðu þó að snúa taflinu við áður en hálfleiknum lauk og Refirnir leiddu með tveimur mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Heimamenn í Füchse Berlin náðu þó betri tökum á leiknum snemma í síðari hálfleik og fljótlega var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk og staðan í einvíginu því jöfn. Heimamönnum gekk þó brösulega að ná upp fimm marka forskotinu sem liðið þurfti til að komast áfram, en það tókst þó í stöðunni 28-23 þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Gestirnir í Kadetten fóru hins vegar illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins og voru það því að lokum heimamenn sem tryggðu sér sex marka sigur, 30-24. Niðurstaðan í einvíginu varð því sú að Fücshe Berlin er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan tveggja marka sigur, 63-61, en Kadetten Schaffhausen er úr leik. Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira
Íslendingaliðið vann virkilega sterkan fjögurra marka sigur í fyrri leik liðanna, 37-33, þar sem Óðinn Þór Ríkharðsson fór gjörsamlega á kostum. Mikið jafnræði var með liðunum framan af leik í kvöld, en gestirnir í Kadetten voru með eins til tveggja marka forskot fyrri hluta fyrri hálfleiks. Heimamenn náðu þó að snúa taflinu við áður en hálfleiknum lauk og Refirnir leiddu með tveimur mörkum þegar liðin gengu til búningsherbergja, staðan 17-15. Heimamenn í Füchse Berlin náðu þó betri tökum á leiknum snemma í síðari hálfleik og fljótlega var munurinn á liðunum kominn í fjögur mörk og staðan í einvíginu því jöfn. Heimamönnum gekk þó brösulega að ná upp fimm marka forskotinu sem liðið þurfti til að komast áfram, en það tókst þó í stöðunni 28-23 þegar um fimm mínútur voru til leiksloka. Gestirnir í Kadetten fóru hins vegar illa að ráði sínu á lokamínútum leiksins og voru það því að lokum heimamenn sem tryggðu sér sex marka sigur, 30-24. Niðurstaðan í einvíginu varð því sú að Fücshe Berlin er á leið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir samanlagðan tveggja marka sigur, 63-61, en Kadetten Schaffhausen er úr leik.
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Sjá meira