Drukknaði eftir að hafa tekið blöndu af fíkniefnum Bjarki Sigurðsson skrifar 19. apríl 2023 07:46 Carter lést í nóvember á síðasta ári. Þessi mynd var tekin árið 2021. Getty/Gilbert Carrasquillo Réttarmeinalæknir segir söngvarann og samfélagsmiðlastjörnuna Aaron Carter hafa drukknað í baðkari sínu vegna áhrifa af fíkniefnum sem hann hafði tekið fyrr um daginn. Í líkama hans fundust efni úr Xanax-töflum og efni úr loftúðahreinsiefni. Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum. Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Aaron Carter fannst látinn þann 5. nóvember síðastliðinn. Hann var 34 ára gamall þegar hann lést en hann fannst í baðkari á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu-ríki. Í skýrslu réttarmeinafræðings sem krufði Carter segir að söngvarinn hafi haft fíkniefni í blóðinu þegar hann drukknaði. Mun það hafa valdið slappleika sem olli því að hann drukknaði í baðkari sínu. BBC greinir frá þessu. Í blóðinu var kvíðalyfið alprazolam, lyf sem einnig er selt undir nafninu Xanax og er algengt að fíklar misnoti. Þá var einnig gas úr loftúðahreinsiefni sem Carter hafði líklegast andað að sér skömmu fyrir dauðann. Gasið getur komið fólki í vímu um skamman tíma. Lögreglan hafði kíkt á heimili söngvarans degi fyrir andlátið. Þá hafði hann verið í beinni útsendingu á Instagram að anda að sér loftúðahreinsiefni. Hann bað lögreglumennina um að fara og seinna um daginn sleppti því hann að mæta á fund með ráðgjafa sem hjálpaði Carter að halda sér frá fíkniefnum. Daginn eftir fór kona heim til Carter til að þrífa húsið hans. Hún fann hann þá í baðkarinu og hringdi hún á lögregluna. Var hann úrskurðaður látinn á staðnum.
Tónlist Bandaríkin Hollywood Fíkn Tengdar fréttir Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23 Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Aaron Carter látinn 34 ára Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. 5. nóvember 2022 20:23
Stjörnurnar syrgja Aaron: „Ó hvað ég elskaði þig heitt á okkar unglingsárum“ „Ég er svo miður mín yfir því hvað lífið var þér erfitt og að þú hafir þurft að glíma við það fyrir framan allan heiminn,“ skrifar leikkonan Hilary Duff um fyrrverandi kærasta sinn Aaron Carter. Aaron fannst látinn á heimili sínu á laugardaginn. 8. nóvember 2022 16:02