Fimmta hvert ungmenni með lesblindu Bjarki Sigurðsson skrifar 24. apríl 2023 06:23 Áður var miðað við að einn af hverjum tíu væri með lesblindu. Vísir/Vilhelm Í kringum tuttugu prósent ungmenna á aldrinum átján til 24 ára á Íslandi glíma við lesblindu. Er lesblinda því mun algengari en talið var áður. Rannsókn sýnir fram á að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu líklegri til að enda hvorki í námi né vinnu síðar á lífsleiðinni. Morgunblaðið greinir frá þessu og vitnar í niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Samkvæmt rannsókninni er mikilvægt að börn sem glíma við lesblindu fái greiningu og stuðning fyrir tíu ára aldur svo lágmarka megi þau áhrif sem lesblinda hefur á félagslega stöðu þeirra til framtíðar. Áður hefur verið talið að einn af hverjum tíu glími við lesblindu og gefur þessi rannsókn í skyn að mun fleiri glími við hana en áður var talið. Ásdís Aðalbjörg Arnalds, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu verr staddir en aðrir að mörgu leyti. „Sérstaklega eru þau gjörn á að upplifa kvíða og ef við greinum þessi börn snemma þannig að hægt sé að vinna með lesblinduna út grunnskólagönguna þá hefur það áhrif á það hvort þau upplifi kvíða seinna meir. Sama á við um stuðninginn heima fyrir. Þau í könnuninni sem fengu meiri stuðning í heimanámi heima fyrir voru ólíklegri til að upplifa kvíða,“ segir Ásdís. Guðmundur Skúli Johnsen, formaður Félags lesblindra, segir að koma þurfi betur til móts við þá sem glíma við lesblindu, meðal annars með lesvélum. „Skólakerfið hefur einhvern veginn ekki náð að tileinka sér þessa tækni. Viðbrögð skólanna eru alla jafna góð þegar við nefnum þetta og kynnum okkar málstað en engu að síður er þessi tregða í skólakerfinu sem er þess efnis að texti sé guð,“ segir Skúli. Skóla - og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Sjá meira
Morgunblaðið greinir frá þessu og vitnar í niðurstöður rannsóknar Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. Samkvæmt rannsókninni er mikilvægt að börn sem glíma við lesblindu fái greiningu og stuðning fyrir tíu ára aldur svo lágmarka megi þau áhrif sem lesblinda hefur á félagslega stöðu þeirra til framtíðar. Áður hefur verið talið að einn af hverjum tíu glími við lesblindu og gefur þessi rannsókn í skyn að mun fleiri glími við hana en áður var talið. Ásdís Aðalbjörg Arnalds, forstöðumaður Félagsvísindastofnunar HÍ, segir í samtali við Morgunblaðið að þeir sem greinast eftir tíu ára aldur séu verr staddir en aðrir að mörgu leyti. „Sérstaklega eru þau gjörn á að upplifa kvíða og ef við greinum þessi börn snemma þannig að hægt sé að vinna með lesblinduna út grunnskólagönguna þá hefur það áhrif á það hvort þau upplifi kvíða seinna meir. Sama á við um stuðninginn heima fyrir. Þau í könnuninni sem fengu meiri stuðning í heimanámi heima fyrir voru ólíklegri til að upplifa kvíða,“ segir Ásdís. Guðmundur Skúli Johnsen, formaður Félags lesblindra, segir að koma þurfi betur til móts við þá sem glíma við lesblindu, meðal annars með lesvélum. „Skólakerfið hefur einhvern veginn ekki náð að tileinka sér þessa tækni. Viðbrögð skólanna eru alla jafna góð þegar við nefnum þetta og kynnum okkar málstað en engu að síður er þessi tregða í skólakerfinu sem er þess efnis að texti sé guð,“ segir Skúli.
Skóla - og menntamál Grunnskólar Börn og uppeldi Mest lesið Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Fleiri fréttir Bent á rangan mann eftir að lýst var eftir meintum kynferðisbrotamanni Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Sjá meira