Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 24. apríl 2023 18:31 Fyrirsætan Ashley Graham var valin kynþokkafyllsta kona heims af tímaritinu Maxim. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Fyrirsætan Ashley Graham er kynþokkafyllsta kona heims samkvæmt tímaritinu Maxim. Tímaritið gefur árlega út lista yfir hundrað kynþokkafyllstu konur heims en sú kona sem vermir fyrsta sæti listans prýðir forsíðu tímaritsins. Á meðal þeirra kvenna sem nefndar eru á listanum í ár eru leikkonurnar Margot Robbie, Jenna Ortega, Zoe Saldana og Lily Rose Depp, fyrirsæturnar Emily Ratajkowski, Cara Delevingne og Bella Hadid og tónlistarkonurnar Doja Cat, Beyoncé, Ariana Grande, Rihanna og Selena Gomez. Hin 35 ára gamla Graham er ein allra frægasta „plus size“ fyrirsæta heims. Hún hefur verið á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Harper‘s Bazaar og Elle. Þá hefur hún verið ötul talskona sjálfsástar og líkamsvirðingar í gegnum tíðina. Hún hefur reglulega sett inn myndir af sér þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða, eins og slit og fellingar. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Ættum að fagna líkama okkar nákvæmlega eins og hann er að hverju sinni Tímaritið Maxim hefur valið kynþokkafyllstu konu heims árlega frá árinu 2000 og fetar Graham í fótspor kvenna á borð við Jessicu Alba, Jennifer Garner, Evu Longoriu, Katy Perry, Miley Cyrus, Taylor Swift og Hailey Bieber. Það má segja að Graham hafi brotið blað í sögunni því hún er bæði elsta konan og fyrsta „plus size“ fyrirsætan til þess að hljóta titilinn. Graham segist þykja sérstaklega vænt um titilinn í ljósi þess að hún eignaðist tvíbura fyrir rétt rúmu ári síðan. „Þegar ég sat fyrst fyrir á forsíðu Maxim átti ég ekki börn en í þetta skiptið á ég þrjú börn. Þetta er áminning um það að kynþokkinn kemur í alls konar myndum, ólíkum stærðum og gerðum. Ég hef reyndar alltaf verið talsmaður þess, en svo eignaðist ég sjálf börn og þá breyttist líkaminn svo mikið og ég átti erfitt með að sætta mig við líkama minn og hve mikið hann hafði breyst,“ segir Graham í viðtali við Maxim. Hún segir lykilinn að sjálfsást því ekki aðeins felast í því að elska líkama sinn, heldur einnig að taka honum nákvæmlega eins og hann er að hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by MAXIM (@maximmag) Fjölmiðlar Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. 8. nóvember 2022 11:30 People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Tímaritið Esquire gefur leikkonunni Penelope Cruz þá nafnbót. 13. október 2014 16:00 Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Leikkonan Jennifer Lawrence trónir á toppnum. 1. maí 2014 15:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Sjá meira
Á meðal þeirra kvenna sem nefndar eru á listanum í ár eru leikkonurnar Margot Robbie, Jenna Ortega, Zoe Saldana og Lily Rose Depp, fyrirsæturnar Emily Ratajkowski, Cara Delevingne og Bella Hadid og tónlistarkonurnar Doja Cat, Beyoncé, Ariana Grande, Rihanna og Selena Gomez. Hin 35 ára gamla Graham er ein allra frægasta „plus size“ fyrirsæta heims. Hún hefur verið á forsíðum tímarita á borð við Vogue, Harper‘s Bazaar og Elle. Þá hefur hún verið ötul talskona sjálfsástar og líkamsvirðingar í gegnum tíðina. Hún hefur reglulega sett inn myndir af sér þar sem hún sýnir alla þá fegurð sem mannslíkaminn hefur upp á að bjóða, eins og slit og fellingar. View this post on Instagram A post shared by A S H L E Y G R A H A M (@ashleygraham) Ættum að fagna líkama okkar nákvæmlega eins og hann er að hverju sinni Tímaritið Maxim hefur valið kynþokkafyllstu konu heims árlega frá árinu 2000 og fetar Graham í fótspor kvenna á borð við Jessicu Alba, Jennifer Garner, Evu Longoriu, Katy Perry, Miley Cyrus, Taylor Swift og Hailey Bieber. Það má segja að Graham hafi brotið blað í sögunni því hún er bæði elsta konan og fyrsta „plus size“ fyrirsætan til þess að hljóta titilinn. Graham segist þykja sérstaklega vænt um titilinn í ljósi þess að hún eignaðist tvíbura fyrir rétt rúmu ári síðan. „Þegar ég sat fyrst fyrir á forsíðu Maxim átti ég ekki börn en í þetta skiptið á ég þrjú börn. Þetta er áminning um það að kynþokkinn kemur í alls konar myndum, ólíkum stærðum og gerðum. Ég hef reyndar alltaf verið talsmaður þess, en svo eignaðist ég sjálf börn og þá breyttist líkaminn svo mikið og ég átti erfitt með að sætta mig við líkama minn og hve mikið hann hafði breyst,“ segir Graham í viðtali við Maxim. Hún segir lykilinn að sjálfsást því ekki aðeins felast í því að elska líkama sinn, heldur einnig að taka honum nákvæmlega eins og hann er að hverju sinni. View this post on Instagram A post shared by MAXIM (@maximmag)
Fjölmiðlar Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. 8. nóvember 2022 11:30 People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Tímaritið Esquire gefur leikkonunni Penelope Cruz þá nafnbót. 13. október 2014 16:00 Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Leikkonan Jennifer Lawrence trónir á toppnum. 1. maí 2014 15:00 Mest lesið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Laufey sendir lekamönnum tóninn Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Sjá meira
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. 8. nóvember 2022 11:30
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31
Þetta er kynþokkafyllsta kona heims Tímaritið Esquire gefur leikkonunni Penelope Cruz þá nafnbót. 13. október 2014 16:00