Ökumaður vespu ekki grunaður um annað en ofsaakstur Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. apríl 2023 10:44 Mikill viðbúnaður lögreglu á vettvangi við handtökuna vakti athygli vegfarenda, sem var brugðið. Aðsend Ökumaður á vespu sem meðal annars var stöðvaður af sérsveit ríkislögreglustjóra í Borgartúni í gær sinnti ekki stöðvunarskyldu eftir ofsaakstur. Málið er ekki víðtækara en það að sögn lögreglu en vegfarendum í Borgartúni var brugðið vegna hamagangsins. Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“ Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Rafn Hilmar Guðmundsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi að ökumaður vespunnar hafi keyrt of hratt þegar umferðardeild lögreglu hafi haft afskipti af honum. Hann hafi ekki farið að fyrirmælum lögreglu við að stöðva og reynt að koma sér undan, með tilheyrandi hættu fyrir vegfarendur. Athygli vakti að sérsveit ríkislögreglustjóra tók þátt í handtökunni á sérútbúnum jeppa. Sænsk fjölskylda lýsti handtökunni í samtali við mbl.is og sagðist hafa verið illa brugðið. Þar var fjölskyldufaðir á göngu með foreldrum sínum og syni í barnavagni þegar ökumaður vespunnar keyrði á ofsahraða undan tveimur lögreglumótorhjólum. Segist fjölskyldan hafa verið logandi hrædd um að ökumaðurinn á vespunni myndi keyra á sig. Að sögn Árna Friðleifssonar, aðalvarðstjóra umferðardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, var engin önnur ástæða fyrir því að sérsveitin hafi skorist í leikinn en ofsahraði ökumannsins. „Sérsveitarmenn ríkislögreglustjóra eru lögreglumenn eins og aðrir og taka þátt í lögregluaðgerðum.“
Lögreglumál Umferð Reykjavík Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira