Eldar fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku fyrir alla fjölskylduna Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2023 11:31 Katrín fer vel yfir vikuna í Íslandi í dag. Eins ótrúlega og það hljómar tekst Katrínu Björk Birgisdóttur að elda fyrir fjögurra manna fjölskyldu fyrir aðeins sex þúsund krónur á viku. Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan. Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Sindri Sindrason hitti á þessa mögnuðu konu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi þar sem hún fór yfir þetta lygilega sparnaðarráð. „Þetta byrjaði allt með heila kjúklingnum. Ég kaupi alltaf stærsta kjúklinginn sem ég finn sem ég kaupi í Bónus eða Krónunni, nema hann sé á fimmtíu prósent afslætti annars staðar. Mesta vinnan er fyrsta kvöldið þar sem ég verka utan af kjúklingnum og síðan sjóðum við utan af beinunum. Næsta dag erum við með afgangskjúklinginn í burrito,“ segir Katrín og heldur áfram. „Ég sýð beinin í potti í svona tvo tíma. Það eru fullt af næringarefnum og steinefnum í beinunum og þriðja daginn notum við soðið í núðlusúpu og það er enn þá afgangur af kjúklingnum þá fer hann í það líka,“ segir Katrín sem á tvo drengi sem eru sex ára og átta ára. „Fjórða daginn erum við með svokallað TikTok pasta. Fetaostaklumpur og tómatar. Svo pasta með og það var síðan líka afgangur af því. Svo notaði ég hakkpakka í tvær auka máltíðir. Notaði það í hakk og spaghettí. Síðan var hakkið áfram notað í mexíkórétt. Svo einu sinni í viku eru bara afgangar, eða morgunkorn eða eitthvað. Það eru allir sem nenna ekki að elda einu sinni í viku,“ segir Katrín en innslagið má sjá í heild sinni hér að neðan.
Ísland í dag Matur Fjármál heimilisins Tengdar fréttir Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15 Mest lesið Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Segir tímann ekki lækna sorgina Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Lífið Í strandbænum Sharm El Sheikh í Egyptalandi nýtur þú sólar, hlýju og menningar Lífið samstarf Fleiri fréttir Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Sjá meira
Einstæð þriggja barna móðir reynir að lifa af mánuð á lágmarkslaunum Anna Lára Friðfinnsdóttir, starfsmaður á fjármálasviði WOW air, ætlar annað árið í röð að fylgjast vel með peningunum í janúar. 2. janúar 2019 17:15