Grunaðir um að hafa smyglað dópi til Íslands í bílapörtum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 29. apríl 2023 12:00 Schiphol flugvöllurinn í Amsterdam. Getty Hollenskir bræður eru grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands frá Hollandi. Málið teygir anga sína víðar og er hluti af rannsókn hollenskra yfirvalda sem hófst árið 2020. Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun. Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira
Greint er frá málinu á fjölmörgum hollenskum fjölmiðlum á borð við 112 Groningen, Belastingdienst og Crime-nieuws. Upphaf málsins má rekja til þess að árið 2020 var annar bróðirinn, 43 ára karlmaður, stöðvaður af landamæravörðum á Schiphol flugvelli í Amsterdam með 36 þúsund evrur í farangrinum. Hann gat ekki gefið skýringu á því hvers vegna hann væri með svo háar fjárhæðir í fórum sínum. Þegar bankayfirlit mannsins var rannsakað komu í ljós fjölmargar innlagnir á reiðufé sem komu ekki heim og saman við tekjur mannsins. Lögreglan handlagði tvo síma í hans eigu og rannsókn á símagögnum vakti upp grunsemdir um fíkniefnasmygl. Maðurinn er grunaður um að hafa staðið að smygli á fíkniefnum til Dóminíska lýðveldisins, bæði með því að koma efnunum fyrir í hversdagslegum hlutum og senda þá til landsins, og með því að notast við burðardýr sem fluttu efnin í ferðatöskum. Þá kemur fram í fréttatilkynningu lögreglunnar að maðurinn sem um ræðir og 53 ára gamall bróðir hans séu grunaðir um að hafa sett upp smyglleið á fíkniefnum til Íslands, sem fólst í því að efnum var komið fyrir í bílapörtum og send hingað til lands. Fram kemur í tilkynningunni að með bílapörtunum hafi fylgt falsaðir vörureikningar, sem létu líta út fyrir að um vörusendingar væri að ræða. Lögreglan hefur lagt hald á síma, tölvur, bíla og reiðufé sem fannst á heimilum mannanna og eiga þeir yfir höfði sér ákæru fyrir peningaþvætti, fíkniefnasmygl og fölsun.
Fíkniefnabrot Holland Smygl Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Sjá meira