Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. apríl 2023 13:00 Stuðningsfólk Napólí er þegar byrjað að fagna. EPA-EFE/CESARE ABBATE Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3] Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira
Napoli trónir á toppi Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, með 17 stiga forskot á Lazio sem er í 2. sæti. Þegar aðeins sjö umferðir eru eftir þá er ljóst að það styttist í að félagið verði Ítalíumeistari. Hefur bandaríska sendiráðið því sent út tilkynningu þess efnis að þegar fyrsti meistaratitill liðsins frá 1990 er í höfn mun stuðningsfólk liðsins líklega missa sig í gleðinni. US CONSULATE IN NAPLES ISSUES SECURITY ALERT Forecasting "significant use fireworks, and alcohol consumption," govt. officials saw fit to warn citizens ahead of Napoli potentially clinching title Sunday.Earthquakes. Diplomatic alerts. This Scudetto Got It All! pic.twitter.com/bZ9BJmKdSe— Men in Blazers (@MenInBlazers) April 28, 2023 „Búist er við gríðarlegum fagnaðarlátum út um alla borg í lok apríl eða snemma í maí þegar knattspyrnufélagið Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn. Önnur fagnaðarlæti munu eiga sér stað snemma júní þegar tímabilinu lýkur,“ segir í tilkynningu frá sendiráðinu. „Fagnaðarlætin gætu enst í nokkra daga, gríðarlegt magn af fólki mun koma sama, umferð verður þung og götum gæti verið lokað. Flugeldum verður skotið upp í miklu magni og þá verður áfengisneysla mikil,“ segir einnig í tilkynningunni og er fólk varað við því að það gæti verið lengur á leið í og úr vinnu, í skólann, á flugvöllinn eða lestarstöðina. Miðað við fagnaðarlæti stuðningsfólk félagsins eftir sigur á Juventus í síðustu umferð má reikna með að borgin verði einfaldlega á hliðinni þegar meistaratitillinn verður loks í höfn. Absolutely astonishing view from the rear window of Napoli team bus at 3am when they landed back in Naples after beating Juventus at Turin.After 33 years, Napoli next week can be crowned champions.Incredible troop of motorbike following them pic.twitter.com/xKfbO1guzJ— Tancredi Palmeri (@tancredipalmeri) April 24, 2023 Napoli mætir Salernitana á morgun, sunnudag, og gæti orðið meistari með sigri fari svo að Lazio vinni ekki Inter. Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Klukkan 10.30 Inter - Lazio [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Napoli - Salernitana [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 13.00 Sassuolo - Empoli [Stöð 2 Sport 3] Klukkan 16.00 Fiorentina - Sampdoria [Stöð 2 Sport 2] Klukkan 18.45 Bologna - Juventus [Stöð 2 Sport 3]
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Fleiri fréttir Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Sjá meira