Leeds íhugar að skipta aftur um stjóra Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 20:01 Verður Javi Gracia rekinn? EPA-EFE/Daniel Hambury Það hefur hvorki gengið né rekið hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Leeds United á leiktíðinni. Liðið mátti þola stórt tap gegn nýliðum Bournemouth um liðna helgi og nú íhuga forráðamenn félagsins að reka Javi Gracia. Sá hefur aðeins verið í starfi í 10 vikur. Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Ekki er ýkja langt síðan forráðamenn Leeds ákváðu að sparka Jesse Marsch, arftaka Marcelo Bielsa. Hinn bandaríski Marsch átti ekki alveg upp á pallborðið hjá stuðningsfólki liðsins en fékk þó leyfi til að sækja hvern Bandaríkjamanninn á fætur öðrum. Hann var á endanum látinn fara í upphafi febrúar og þann 21. sama mánaðar var Gracia ráðinn þjálfari liðsins. Sá þekkir ágætlega til ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa stýrt Watford frá 2018 til 2019. Árangur Leeds í apríl hefur hins vegar verið mikið áhyggjuefni og þá helst hversu mörg mörk liðið fær á sig. Arsenal og Bournemouth skoruðu fjögur, Crystal Palace skoraði fimm og Liverpool skoraði sex. BREAKING: Leeds considering SACKING manager Javi Gracia - just 10 weeks after he replaced Jesse Marsch @dpcoverdale https://t.co/bpUfUNnFDn pic.twitter.com/o4AMJ3Lsdo— MailOnline Sport (@MailSport) May 1, 2023 Það virðist sem tapið gegn Bournemouth hafi verið kornið sem fyllti mælinn. Hvort einhver sé tilbúinn að taka við Leeds í dag er svo annað mál en síðustu fjórir leikir tímabilsins eru gegn Manchester City, Newcastle United, West Ham United og Tottenham Hotspur. Leeds United er í 16. sæti, stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira