Guðmundur Felix fór aftur í aðgerð í gærkvöldi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. maí 2023 19:56 Guðmundur Felix fór í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi þar sem skorið var enn hærra í handlegg hans vegna þrálátrar sýkingar. Vísir/Vilhelm Guðmundur Felix Grétarsson var sendur í aðra aðgerð á handlegg í gærkvöldi vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann hafði áður farið í aðgerð á laugardagskvöld en jafnaði sig ekki nægilega vel. Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“ Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Þessu greinir Guðmundur frá í ávarpi til fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum. Horfa má á myndbandið neðst í fréttinni. Eins og Vísir hefur greint frá fékk Guðmundur sýkingu í olnbogann vegna sterameðferðar sem hann hefur verið í sem gert hefur ónæmiskerfi hans óvirkt. Sterameðferðin er gríðarlega sterk og til þess fólgin að hafa áhrif á höfnun líkama hans á ágræddum handleggjunum. Olnbogi Guðmundar var orðinn þrefaldur af stærð og fór hann í aðgerð á laugardagskvöld þar sem tappað var af olnboganum eins og hann lýsir því, til þess að sterarnir komist sína leið í handleggnum. Fékk hita í gærkvöldi „Á laugardag fór ég í aðgerð þar sem þeir opnuðu olnbogann á mér til þess að hreinsa sýkinguna sem var í olnboganum og við höfðum ekki náð í með sýklalyfjum,“ segir Guðmundur Felix. Í gærkvöldi hafi Guðmundur verið með hita og sýkingin í handleggnum haldið sér í honum þrátt fyrir sýklalyfin. „Þannig að í morgun var ákveðið að ég færi í aðra aðgerð. Við skárum hærra í handlegginn þannig hann er opinn alla leið frá öxl og niður að hönd.“ Ekki eins sársaukafullt Guðmundur segir handlegginn hafa verið þrifinn og þrifinn og hann sé enn á sýklalyfjum. „Nú þurfum við bara að bíða og sjá. Ég er ekki með hita. Mér líður ágætlega. Handleggurinn er enn bólginn en þetta er ekki eins sársaukafullt.“ Á næstu dögum muni það skýrast hvernig þetta fer. Hann segist fylgjast vel með öllum skilaboðum frá fólki á samfélagsmiðlum en sé ekki í standi til þess að svara þeim sjálfum. „Ég get rétt notað fingurna, en takk kærlega fyrir stuðninginn. Ég læt ykkur vita hvernig þetta fer.“
Handleggir græddir á Guðmund Felix Tengdar fréttir Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30 „Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52 Mest lesið Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Innlent Fleiri fréttir „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Túnin aftur rennandi blaut en spáð hlýindum í næstu viku Framkvæmdir á hólmanum í fullum gangi Þingmenn slá Íslandsmet Krefst svara frá MAST vegna eftirlits með blóðmerum Kristrún ræddi við Trump og Selenskíj á fundi JEF-ríkja Jákvæður tónn í Norðurþingi um samstarf við Carbfix Íslandsmet á Alþingi og saksóknarar gagnrýndir Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Sjá meira
Fjögurra ára skammtur stera gæti hafa stöðvað höfnunina Guðmundur Felix Grétarsson hefur legið á spítala undanfarið þar sem hann hefur fengið gríðarlega sterka sterameðferð vegna höfnunar líkama hans á handleggjunum, sem græddir voru á hann fyrir tveimur árum. Hann segist hafa fengið fjögurra ára skammt af sterum á síðustu þremur dögum og að hann gæti hafa stöðvað höfnunina. 29. apríl 2023 18:30
„Ég var nú að vonast til að þetta yrði eitthvað meira en tvö ár“ Guðmundur Felix Grétarsson segist bjartsýnn á að lyfjameðferð geti unnið gegn bakslagi sem er komið í ágrædda handleggi hans. Guðmundur fór að finna fyrir einkennum höfnunar fyrir tveimur vikum. 28. apríl 2023 13:52
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent