„Við vorum heppnar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2023 21:30 Jill Roord við það að skora mark sitt í kvöld. Tom Dulat/Getty Images „Þetta var erfiður leikur með framlengingunni. Ég hélt við værum að fara í vítaspyrnukeppni en við unnum,“ sagði Jill Roord, einn af markaskorurum Wolfsburg í ótrúlegum 3-2 sigri liðsins á Arsenal í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Roord, Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í Wolfsburg eru komnar í úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur í kvöld. Sigurmark leiksins, og einvígsins, kom ekki fyrr en á 118. mínútu. „Stórt hrós á Arsenal , þær hafa farið í gegnum mikið sem lið en þær gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Á endanum hefðu þær getað unnið, við hefðum getað unnið. Við vorum heppnar,“ sagði Roord sem skoraði fyrsta mark Wolfsburg í kvöld. JILL ROORD LEVELS IT FOR WOLFSBURG WATCH #UWCL LIVE NOW https://t.co/KODI5SW6Zn https://t.co/sRzmGRnESd pic.twitter.com/ZZnRGQIXmq— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023 „Hvíla sig smá og fagna smá,“ sagði Roord um hvað væri næst á dagskrá. Wolfsburg mætir Barcelona í Eindhoven í Hollandi, heimalandi Roord. „Ég er spennt að spila úrslitaleikinn í heimalandi mínu. Við höfum fulla trú á að við getum unnið Barcelona en það verður augljóslega mjög erfiður leikur. En allt getur gerst á 90 mínútum.“ "I'm looking forward to playing the final in my own country!" @VfL_Frauen's @JillRoordNL gives her post-match thoughts after defeating Arsenal to the advance to the #UWCL final pic.twitter.com/ng1HXPN6Lr— DAZN Football (@DAZNFootball) May 1, 2023
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira