Heiðra Carrie Fisher með Hollywood-stjörnu á Stjörnustríðsdeginum Atli Ísleifsson skrifar 4. maí 2023 07:40 Carrie Fisher lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. AP Um sex árum eftir dauða hennar stendur til að heiðra leikkonuna Carrie Fisher í Hollywood með því að afhjúpa stjörnu með nafni hennar á Hollywood Walk of Fame síðar í dag, á óformlegum þjóðhátíðardegi Stjörnustríðsaðdáenda. Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally. Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Fisher er langþekktust fyrir að hafa farið með hlutverk Leiu prinsessu í stórmyndunum. Hún lést af völdum hjartaáfalls árið 2016, þá sextug að aldri. Aðdáendur Stjörnustríðsmyndanna halda sérstaklega upp á 4. maí, eða May the fourth á ensku, þar sem vísað er í línuna „May the force be with you“ úr myndunum – „Megi mátturinn vera með þér“. Það er dóttir Fisher, Billie Lourd, sem mun mæta og afhjúpa stjörnuna, sem verður að finna nærri stjörnunum til heiðurs Mark Hammill og Harrison Ford, ekki langt frá kvikmyndahúsinu þar sem fyrsta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd árið 1977. Hammill fór með hlutverk Loga geimgengils og Ford með hlutverk Han Solo í myndunum. Aðdáendur Fisher hafa lengi barist fyrir því að hún yrði heiðruð með stjörnu á Hollywood Walk of Fame, en Ford fékk sína stjörnu árið 2003 og Hammill árið 2018. Fisher fór með hlutverk Leiu prinsessu í fyrstu Stjörnustríðsmyndinni þegar hún var einungis nítján ára gömul. Hún fór aftur með hlutverk Leiu í síðari Stjörnustríðsmyndum og myndinni Rogue One. Hún birtist því í sex Stjörnustríðsmyndum í heildina. Á ferli sínum lék hún einnig meðal annars í myndum á borð við Blues Brothers og When Harry Met Sally.
Star Wars Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56 Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45 Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26 Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Lífið Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir 38 ára hreinn sveinn: Er til leið út úr þessum vítahring? Ísraelar þekkja Eurovision-stuld betur en aðrir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Sjá meira
Carrie Fisher sendi virtum framleiðanda tungu úr nautgrip í öskju Framleiðandinn hafði reynt að nauðga vinkonu leikkonunnar. 17. október 2017 18:56
Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. 16. apríl 2017 10:45
Carrie Fisher verður ekki bætt inn í framtíðar Star Wars myndir Eftir andlát Carrie Fisher hefur sá orðrómur látið á sér kræla að henni verði bætt inn í framtíðar myndir með aðstoð tölvutækni. 14. janúar 2017 17:26