Kæru börn eruð þið alltaf að flytja? Það eru til forvarnir Guðni Freyr Öfjörð skrifar 4. maí 2023 14:00 Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Leigumarkaður Guðni Freyr Öfjörð Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Skoðun Skoðun Hugleiðingar um hitaveitu Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Þéttingarstefna eða skynsemi? Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Hvers virði er starfsumhverfi myndlistarmanna? Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ekki gera ekki neitt Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar Skoðun Mjódd framtíðar - hjarta Breiðholts Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Sjá meira
Kæru börn og unglingar, viti þið hvað það þýðir að leigja íbúð? Þegar þú leigir íbúð borgar þú peninga til eigandans svo þú getir átt heimili. Það gerir fólk að leigusala, en stundum dregur það fram það versta í fólki, þeir sem eiga eina eða fleiri íbúði notfærir sér fólk í neyð eins og foreldra þína til að græða óhóflega mikið. Foreldrar þínir eru kallaðir leigjendur og þurfa oft að borga mikla peninga til að geta búið til heimili, þó svo að það ætti að vera grundvallarmannréttindi að hafa þak yfir höfuðið og borga sanngjarnt verð fyrir, en í flest öllum tilfellum er ekki litið svo á á Íslandi. En vissirðu, kæra barn, að það er til lausn á þessu vandamáli? En þeir sem stjórna, fólkið í jakkafötunum og með bindin vilja ekki laga vandamálið vegna þess að þau eru líka að græða peninga og atkvæði á þessu ástandi. Klikkuð staðreynd, ekki satt? Hvað er til ráða fyrir foreldra þína? Leiguþak eru lög sem stuðla að því að kostnaður við að leigja húsnæði hækki ekki of mikið á hverju ári. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að stundum getur kostnaður við að leigja húsnæði hækkað mikið og sem getur gert fjölskyldum erfitt fyrir að hafa efni á að búa á sama heimili í langan tíma. Ef það væri leiguþak væri miklu auðveldara fyrir foreldra þína að halda áfram að leigja sama húsnæðið án þess að þurfa að hafa áhyggjur af því að kostnaðurinn hækki of mikið. Hér eru nokkrir kostir við leiguþak sem geta hjálpað foreldrum þínum: Hagkvæmari heimili: Ef það væri leiguþak hefðu foreldrar þínir efni á að leigja betra húsnæði vegna þess að leigukostnaður væri ekki of hár. Þetta væri mjög gagnlegt vegna þess að fjölskyldan þín gæti haft meira pláss til að búa í og þú hefðir meira pláss til að leika og vaxa! Mögulega gætir þú þurft að flytja sjaldnar. Hversu mikil snilld væri það? Stöðugleiki: Leiguþak myndi hjálpa foreldrum þínum að finna öryggi á heimili ykkar. Þeir hefðu minni áhyggjur af hækkunum á húsaleigu á hverju ári, sem myndi gera þeim auðveldara fyrir að skipuleggja framtíðina. Þeir gætu einbeitt sér að að spara peninga eða skipuleggja fjölskyldufrí og skapa þannig fleiri samverustundir og ánægjulegar minningar. Sanngirni: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir. leiguþak tryggir að allar fjölskyldur fái sanngjarna meðferð. Ef það væri leiguþak, þyrftu foreldrar þínir ekki að hafa áhyggjur af því að aðrar fjölskyldur borgi minna fyrir sama heimili, eða að leigusalar taki of mikið fé fyrir leigu. Þetta er mjög mikilvægt vegna þess að það myndi tryggja að komið væri fram við foreldra þína af sanngirni og virðingu. Á heildina litið er leiguþak mjög mikilvægt lögmál sem hjálpar fjölskyldum eins og þínum að eiga efni á að búa á því heimili sem þeim líkar. Það getur auðveldað foreldrum þínum að hafa meira pláss til að búa í, hafa meiri tíma með þér, hafa minni áhyggjur, rífast minna, finna fyrir öryggi á heimili þínu og fá sanngjarna meðferð. Því miður hefur leigusölum ekki verið sett nein mörk eða verið settar reglur um þá sem leigja út húsnæði, kæra barn getum við sætt okkur við þetta ástand? Kæra barn, ástandið sem við búum í gæti orðið svo miklu betra og mannúðlegra, en því miður hefur áhrifafólk í samfélagi okkar tekist að gera orðið ,,leiguþak” eitthvað vont og er bannorð hjá sumu fólki sem sinnir æðstu störfum inn á Alþingi. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Mönnun íslensks heilbrigðiskerfis til framtíðar í uppnámi Unnur Anna Valdimarsdóttir,Arna Hauksdóttir,Berglind Eva Benediktsdóttir,Bjarni Elvar Pétursson,Heiða María Sigurðardóttir,Helga Bragadóttir,Ólafur Ögmundarson,Sólveg Ása Árnadóttir,Sædís Sævarsdóttir Skoðun
Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty Skoðun