Milljónatjón Samstöðvarinnar eftir innbrot í nótt Bjarki Sigurðsson skrifar 6. maí 2023 14:22 Gunnar Smári Egilsson er ábyrgðarmaður frétta hjá Samstöðinni. Svona leit stúdíóið út fyrir innbrotið. Samstöðin/Vísir/Vilhelm Brotist var inn í höfuðstöðvar fjölmiðilsins Samstöðvarinnar í Bolholti í Reykjavík í nótt og flestum tækjum stolið eða þau eyðilögð. Ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar segir að tjónið hlaupi á milljónum. „Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa. Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
„Það var einhver sem hefur komið inn, við höldum að það hafi verið í gegnum bakdyr sem einhver náði að spenna upp. Það var búið að taka dótið, klippa á kapla. Þannig það tekur okkur dálítinn tíma að ná þessu upp aftur,“ segir Gunnar Smári Egilsson, ábyrgðarmaður frétta Samstöðvarinnar og formaður framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins, í samtali við fréttastofu. Í frétt á vef Samstöðvarinnar segir að þeim þyki það ólíklegt að innbrotið hafi verið framið einungis í auðgunarskyni þar sem ekki svo mikið fáist fyrir græjurnar. Þá hafi einnig verið framin skemmdarverk, til dæmis voru kaplar klipptir í sundur. Gunnar Smári segir að fyrir Samstöðina nemi tjónið einhverjum milljónum. „Ég kann ekki alveg að meta það. Við höfum verið að safna þessu stykki fyrir stykki. Ég myndi halda að þetta væru svona 2 til þrjár milljónir. Við erum eitthvað tryggð en við fáum þetta ekkert bætt frá tryggingunum,“ segir Gunnar Smári. Þetta mun setja útsendingar í uppnám um tíma að sögn Gunnars Smára en þegar fólk er búið að jafna sig á þessu ætlar það að setjast niður og sjá hvaða möguleika þau hafa.
Fjölmiðlar Lögreglumál Reykjavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira