Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. maí 2023 21:06 Taiwo Awoniyi fagnar með Brennan Johnson. Joe Giddens/Getty Images Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Taiwo Awoniyi skoraði tvívegis snemma leiks og kom Forest í 2-0 þegar aðeins 21 mínúta var liðin. Carlos Alcaraz minnkaði muninn skömmu síðar en Morgan Gibbs-White kom Forest í 3-1 með marki úr vítaspyrnu undir lok hálfleiksins. 18' - Awoniyi scores opener21' - Awoniyi nets his second25' - Alcaraz makes it 2-1What a game #BBCFootball pic.twitter.com/pHFFTJPQ5P— BBC Sport (@BBCSport) May 8, 2023 Lyanco minnkaði muninn í 3-2 í upphafi síðari hálfleiks og það stefndi í hörkuleik. Gestunum tókst hins vegar ekki að jafna og Danilo gerði í raun út um leikinn með marki á 73. mínútu. Undir lok leiks kom Felipe heimamönnum í 5-2 en markið dæmt af vegna rangstöðu. Það kom ekki að sök þó svo að gestirnir hafi fengið vítaspyrnu sem James Ward-Prowse skoraði úr. Fleiri urðu mörkin ekki og Forest vann einstaklega dýrmætan 4-3 sigur. A classic at the City Ground! #NFOSOU pic.twitter.com/ALMeuIdthp— Premier League (@premierleague) May 8, 2023 Með sigrinum fer Forest upp í 16. sæti með 33 stig, þremur stigum frá fallsæti þegar þrjár umferðir eru eftir. Southampton er sem fyrr á botni deildarinnar með 24 stig, átta stigum frá öruggu sæti þegar aðeins níu stig eru eftir í pottinum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Leicester áfram í vandræðum eftir átta marka leik á Craven Cottage Átta mörk voru skoruð í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Fulham sigraði þá Leicester City, 5-3. 8. maí 2023 15:55
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. 8. maí 2023 18:30