Dani Alves þarf að dúsa áfram í fangelsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. maí 2023 13:01 Dani Alves þegar hann var leikmaður Barcelona. Getty Brasilíumaðurinn Dani Alves, sem er fyrrum leikmaður Barcelona, verður áfram í fangelsi á Spáni eftir að spænskur dómstóll neitaði að hann slyppi út gegn tryggingu. Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Alves dúsar því áfram innan fangelsismúranna á meðan rannsókn stendur yfir en hann hefur ásakaður um nauðgun á skemmtistað. Dómstóllinn hafnaði samskonar beiðni frá Alves í febrúar en ástæðan er að óttast er að hann flýi land og fari heim til Brasilíu. Dani Alves has had a second request to be released from jail on bail rejected by a Spanish court as an investigation continues into an alleged sexual assault.— BBC Sport (@BBCSport) May 9, 2023 Alveg er sakaður um að hafa nauðgað konu á skemmtistað 30. desember síðastliðinn en hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt að sofa hjá honum. Alves var þá nýkominn heim frá Katar þar sem hann spilaði með brasilíska landsliðinu á HM. Dómari tók þá ákvörðun að Alves fengi ekki að ganga laus eftir að hafa hlustað á vitnisburð Alves, fórnarlambsins og vitna. Að þessu sinni lögðu lögfræðingar Alves fram tvö hundruð blaðsíðna skýrslu og upptökur úr öryggismyndavélum sem þeir telja sanni rangan vitnisburð fórnarlambs og vitna. Alves á það á hættu að vera dæmdur í fimmtán ára fangelsi verði hann dæmdur sekur. Alveg hélt upp á fertugsafmælið sitt í fangelsinu á laugardaginn. Hann vann 42 titla á ferlinum þar á meðal Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og Suðurameríkukeppnina tvisvar með Brasilíu.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Fleiri fréttir Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira