Fylgst verður með í beinni hér að neðan.
Hér að neðan er fylgst með gangi mála á leiðtogafundinum í vaktinni á Vísi.
Leiðtogar og háttsettir gestir Reykjavíkurfundarins mæta til Hörpu á milli 16:15 og 17:30 í dag. Vísir verður með beint streymi frá komu þeirra.