Fyrrverandi kærasta Woods þarf að virða þagnarsamkomulag Hólmfríður Gísladóttir skrifar 19. maí 2023 08:33 Herman og Woods voru saman í fimm ár. Getty/Jamie Squire Dómari í Flórída hefur komist að þeirri niðurstöðu að fyrrverandi kærastu Tiger Woods beri að virða þagnarsamning sem hún undirritaði en hefur freistað að fá felldan úr gildi. Erica Herman hélt því fram að samingurinn væri ógildur sökum alríkislaga sem sett voru árið 2022 og kveða á um ógildingu þagnarsamninga þegar um er að ræða kynferðislega áreitni eða misnotkun. Dómarinn sagði Herman hins vegar ekki hafa sýnt fram á að hún hefði verið áreitt eða misnotuð. Umleitan Herman tengist öðru máli sem hún hefur höfðað á hendur golfstjörnunni, þar sem hún fer fram á að hann greiði henni 30 milljónir dala. Segir hún að hann hafi læst hana úti og meinað henni aðgang að heimili þeirra, eftir að hafa verið plötuð til að pakka í tösku fyrir ferðalag. Herman segir Woods hafa lofað henni því að hún mætti búa á heimilinu í ellefu ár. Upphæðin sem hún gerir kröfu um jafngildir kostnaðinum við að leigja áþekkt heimili í sex ár. Herman starfaði áður á veitingastað í eigu Woods en talið er að þau hafi byrjað saman árið 2017 og hætt saman einhvern tímann í fyrra. Golf Bandaríkin Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira
Erica Herman hélt því fram að samingurinn væri ógildur sökum alríkislaga sem sett voru árið 2022 og kveða á um ógildingu þagnarsamninga þegar um er að ræða kynferðislega áreitni eða misnotkun. Dómarinn sagði Herman hins vegar ekki hafa sýnt fram á að hún hefði verið áreitt eða misnotuð. Umleitan Herman tengist öðru máli sem hún hefur höfðað á hendur golfstjörnunni, þar sem hún fer fram á að hann greiði henni 30 milljónir dala. Segir hún að hann hafi læst hana úti og meinað henni aðgang að heimili þeirra, eftir að hafa verið plötuð til að pakka í tösku fyrir ferðalag. Herman segir Woods hafa lofað henni því að hún mætti búa á heimilinu í ellefu ár. Upphæðin sem hún gerir kröfu um jafngildir kostnaðinum við að leigja áþekkt heimili í sex ár. Herman starfaði áður á veitingastað í eigu Woods en talið er að þau hafi byrjað saman árið 2017 og hætt saman einhvern tímann í fyrra.
Golf Bandaríkin Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Fleiri fréttir „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Sjá meira