Mitsotakis fagnaði sigri á Grikklandi en vill hreinan meirihluta Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. maí 2023 07:45 Kyriakos Mitsotakis ávarpaði stuðningsmenn sína í gær. Hann kallaði úrslitin pólitískan jarðskjálfta. AP Photo/Petros Giannakouris Gríski stjórnarflokkurinn Nýtt lýðræði, sem er hægra megin við miðju á pólitíska litrófinu vann góðan sigur í þingkosningunum þar í landi um helgina. Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga. Grikkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Flokkurinn, með forsætisráðherrann Kyriakos Mitsotakis fremstan í flokki fékk 41 prósent atkvæða, sem er mun meira en þeir fengu síðast, en helsti keppinauturinn, vinstriflokkurinn Syriza náði aðeins tuttugu prósentum. Leiðtogi Syriza, Alexis Tsipras hefur þegar óskað keppinautunumn til hamingju með sigurinn en þó gæti farið svo að efnt verði til nýrra kosninga. Mitsutakis sagði í kosningabaráttunni að hann hefði ekki áhuga á að mynda samsteypustjórn í Grikklandi heldur færi betur á því að Nýtt lýðræði yrði eitt við stjórnvölinn. Aðeins vantaði fimm þingsæti upp á að það tækist. Því er talið líklegast að þegar Mitsotakis verður kallaður á fund forseta Grikklands muni hann hafna því að mynda samsteypustjórn. Forsetinn muni þá fela öðrum flokkum að reyna við slíka stjórnarmyndun og ef það gengur ekki, sem allar líkur eru taldar á, skipar forsetinn bráðabirgðastjórn sem myndi stjórna landinu uns hægt verður að ganga aftur til kosninga.
Grikkland Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira