Ray Stevenson látinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. maí 2023 21:48 Ray Stevenson talsetti einnig Gar Saxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Jeff Spicer/Getty Breski leikarinn Ray Stevenson er látinn, 58 ára að aldri. Flestir kannast við leikarann úr sjónvarpsþáttaseríum á borð við Rome, Vikings og Dexter auk kvikmyndaseríanna Thor og Divergent. Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars. Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira
Í umfjöllun BBC kemur fram að Ray hafi verið staddur við tökur á kvikmyndinni Cassino í Ischia á Ítalíu þegar hann lést. Ekki hefur verið greint frá dánaorsök leikarans en einungis fjórir dagar eru í afmælisdag hans, þegar hann hefði orðið 59 ára gamall. Umfjöllun Hollywood Reporter um andlát leikarans má horfa á hér fyrir neðan: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=BozN7J9p1q4">watch on YouTube</a> Sá Malkovich á sviði Stevenson fæddist á Norður-Írlandi en flutti til Englands þegar hann var átta ára gamall. Hann hefur áður sagt frá því að það hafi haft gífurleg áhrif á sig þegar hann sá John Malkovich á sviði í West End leikhúsinu í London og varð það til þess að hann ákvað að verða leikari. Ferill Stevenson er gríðarlega langur og hefur leikarinn verið hluti af ótalmörgum sjónvarpsþáttaseríum og kvikmyndum. Hann lék meðal annars riddara í kvikmyndinni King Arthur árið 2004 þar sem Keira Knightley fór með aðalhlutverkið. Nú síðast lék leikarinn í stóru hlutverki sem illmennið Baylan Skoll í Star Wars þáttaröðinni Ahsoka sem frumsýnd verður í ágúst. Ætlar Lucasfilm að framleiða aðra seríu af þáttunum og höfðu aðdáendur fastlega gert ráð fyrir því að Stevenson yrði hluti af henni. Áður hafði hann talsett persónuna Gar Saxxon í tölvuteiknuðu Star Wars þáttunum Rebels og Clone Wars.
Hollywood Andlát Bretland Bíó og sjónvarp Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Lífið Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað Sjá meira