Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Sindri Sverrisson skrifar 23. maí 2023 13:30 Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson glaðbeittir með félögum sínum í íslenska landsliðinu eftir að hafa unnið sinn undanriðil fyrir EM sem fram fer í janúar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Kosið er um besta leikmann í hverri stöðu og er Viktor Gísli Hallgrímsson, sem spilar með franska liðinu Nantes, tilnefndur sem besti markvörðurinn. Gísli Þorgeir Kristjánsson, sem spilar með þýska liðinu Magdeburg, er tilnefndur sem besti leikstjórnandinn. Sjö leikmenn eru tilnefndir í hverri stöðu og er einnig kosið um besta varnarmann, auk þess sem nýliði ársins verður valinn. Kosningin er í höndum leikmanna, þjálfara, fjölmiðla og stuðningsmanna, og fær hver hópur 25% vægi. Úrslitin verða svo tilkynnt á verðlaunahófi EHF í Vínarborg 26. júní. Ómar Ingi Magnússon er ekki í hópi þeirra sjö sem þykja bestu hægri skyttur ársins en þar er liðsfélagi hans og Ómars hjá Magdeburg, Hollendingurinn Kay Smits, sem leysti Ómar af hólmi vegna meiðsla Selfyssingsins. Ómar gat ekkert spilað með Magdeburg eftir HM í janúar vegna meiðsla. Tilnefndingarnar má sjá hér að neðan. Vinstra horn Sebastian Barthold - NOR / Aalborg Håndbold Timur Dibirov - RUS / HC PPD Zagreb Angel Fernandez Perez - ESP / Limoges Handball Lukas Mertens - GER / SC Magdeburg Lovro Mihic - CRO / Orlen Wisla Plock Valero Rivera Folch - ESP / HBC Nantes Milos Vujovic - MNE / Füchse Berlin Vinstri skytta Mykola Bilyk - AUT / THW Kiel Antonio Garcia Robledo - ESP / Fraikin BM Granollers Rasmus Lauge - DEN / Telekom Veszprem HC Elohim Prandi - FRA / Paris Saint-Germain Handball Simon Pytlick - DEN / GOG Sander Sagosen - NOR / THW Kiel Szymon Sicko - POL / Barlinek Industria Kielce Leikstjórnandi Luka Cindric - CRO / Barça Igor Karacic - CRO / Barlinek Industria Kielce Gisli Kristjansson - ISL / SC Magdeburg Nedim Remili - FRA / Telekom Veszprem HC Diego Simonet - ARG / Montpellier HB Luc Steins - NED / Paris Saint-Germain Handball Aleks Vlah - SLO / RK Celje Pivovarna Laško Hægri skytta Alex Dujshebaev - ESP / Barlinek Industria Kielce Mathias Gidsel - DEN / Füchse Berlin Dainis Kristopans - LAT / Paris Saint-Germain Handball Emil Madsen - DEN / GOG Dika Mem - FRA / Barça Kay Smits - NED / SC Magdeburg Faruk Yusuf - NGR / Fraikin BM Granollers Hægra horn Niclas Ekberg - SWE / THW Kiel Blaz Janc - SLO / Barça Hans Lindberg - DEN / Füchse Berlin Arkadiusz Moryto - POL / Barlinek Industria Kielce Bogdan Radivojevic - SRB / OTP Bank - Pick Szeged Ferran Sole Sala - ESP / Paris Saint-Germain Handball Hákun West Am Teigum - FAR / Skanderborg-Aarhus Línumaður Ludovic Fabregas - FRA / Barça Johannes Golla - GER / SG Flensburg-Handewitt Victor Iturizza Alvarez - POR / FC Porto Lukas Jørgensen - DEN / GOG Artsem Karalek - BLR / Barlinek Industria Kielce Veron Nacinovic - CRO / Montpellier HB Kamil Syprzak - POL / Paris Saint-Germain Handball Markvörður Ignacio Biosca Garcia - ESP / Orlen Wisla Plock Benjamin Buric - BIH / SG Flensburg-Handewitt Viktor Hallgrímsson - ISL / HBC Nantes Niklas Landin Jacobsen - DEN / THW Kiel Gonzalo Perez de Vargas Moreno - ESP / Barça Tobias Thulin - SWE / GOG Andreas Wolff - GER / Barlinek Industria Kielce Varnarmaður Blaz Blagotinsek - SLO / Frisch Auf Göppingen Alexandre Cavalcanti - POR / HBC Nantes Matej Gaber - SLO / OTP Bank - Pick Szeged Tomasz Gebala - POL / Barlinek Industria Kielce Thiagus Petrus Gonçalves dos Santos - BRA / Barça Simon Hald Jensen - DEN / SG Flensburg-Handewitt Henrik Møllgaard Jensen - DEN / Aalborg Håndbold
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Landslið karla í handbolta Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira