Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2023 09:01 Logi Geirsson verður í hóp Seinni bylgju manna í Vestmannaeyjum á föstudagskvöldið en ferðast aðeins öðruvísi. Samsett/Getty/S2 Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Logi Geirsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var á leiknum á Ásvöllum í gærkvöldi og hann verður líka í Eyjum á föstudagskvöldið. Hann vakti athygli á því eftir leikinn í gær hvernig hann ætlar að mæta til Vestmannaeyja að þessu sinni. „Strákar, ÍBV er bara einum leik frá því að sópa úrslitakeppninni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, í setti Seinni bylgjunnar eftir leik. „Fara taplausir í gegnum hana. Það er rosalegt. Ég er að fara á föstudaginn og með þyrlu. Á ég ekki að taka bikarinn með mér í leiðinni,“ spurði Logi Geirsson léttur. „Fæ ég að koma með,“ spurðu Arnar Daði þá strax. „Já, það er pláss. Þórður Gunnþórs, þyrluflugmaður, sem er vinur minn ætlar að fljúga mér yfir en svo fer ég með ykkur heim,“ sagði Logi. „Ég er ekki að fara um borð í Herjólf, alla vega ekki frá Þorlákshöfn. Aldrei aftur á minni lífsleið fer ég frá Þorlákshöfn,“ sagði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar. Hann og starfsmenn Stöðvar tvö þurftu að sigla til Þorlákshafnar eftir fyrsta leikinn og það í slæmum sjó. Stöð 2 Sport verður að sjálfsögðu í Eyjum á föstudaginn og það er spurning hvort áhorfendur fái mynd af því þegar Logi mætir á þyrlunni. Hér fyrir neðan má sjá strákana kveðja í gær og auglýsa líka áhugaverðan fyrirlestur hjá Þóri Hergeirssyni þjálfara heims- og Evrópumeistara Noregs. Klippa: Seinni bylgjan: Logi um ferðalagið til Eyja
Olís-deild karla ÍBV Seinni bylgjan Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira