Kennarar undirrituðu kjarasamninga Árni Sæberg skrifar 26. maí 2023 20:39 Haraldur Freyr Gíslason, formaður Félags leikskólakennara og Mjöll Matthíasdóttir, formaður Félags grunnskólakennara. Vísir/Vilhelm/Aðsend Félag grunnskólakennara og Félag leikskólakennara skrifuðu nú undir kvöld undir kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga. Um er að ræða skammtímasamninga til eins árs. Í fréttatilkynningu um undirritunina segir að tveir samningar hafi verið undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins nú undir kvöld. Það hafi annars vegar verið Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem gengu frá samningum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Vert er að taka fram að undirritun samningana mun engin áhrif hafa á boðaðar verkfallsaðgerðir BSRB, sem hafa meðal annars áhrif á starfsemi grunn- og leikskóla. Kjarasamningar beggja félaga runnu út 31. mars síðastliðinn. Nýju samningarnir eru báðir skammtímasamningar, með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Kynning samninganna hefst hjá báðum félögum strax eftir helgina. Nánara fyrirkomulag verður kynnt innan skamms, að því er segir í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands. Að því loknu verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna FG og FL. Niðurstaða atkvæðagreiðslu þarf að liggja fyrir 2. júní 2023. Ekki góðar aðstæður fyrir gerð langtímasamninga Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við Vísi að ánægjulegt sé að tekist hafi að landa kjarasamningum, þó að til skamms tíma séu. Mikil vinna hafi farið í samningaviðræður þótt í þeim felist engar efnislegar breytingar frá fyrri samningum fyrir utan launaliðinn. Hún segir ekki endilega tímabært að hefja viðræður um gerð langtímasamninga enda séu aðstæður í þjóðfélaginu ekki hagstæðar til þess. Kjaramál Skóla - og menntamál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira
Í fréttatilkynningu um undirritunina segir að tveir samningar hafi verið undirritaðir í húsakynnum Kennarasambandsins nú undir kvöld. Það hafi annars vegar verið Félag grunnskólakennara og hins vegar Félag leikskólakennara sem gengu frá samningum við Samband íslenskra sveitarfélaga. Vert er að taka fram að undirritun samningana mun engin áhrif hafa á boðaðar verkfallsaðgerðir BSRB, sem hafa meðal annars áhrif á starfsemi grunn- og leikskóla. Kjarasamningar beggja félaga runnu út 31. mars síðastliðinn. Nýju samningarnir eru báðir skammtímasamningar, með gildistíma frá 1. apríl 2023 til 31. maí 2024. Kynning samninganna hefst hjá báðum félögum strax eftir helgina. Nánara fyrirkomulag verður kynnt innan skamms, að því er segir í tilkynningu á vef Kennarasambands Íslands. Að því loknu verða samningarnir bornir undir atkvæði félagsmanna FG og FL. Niðurstaða atkvæðagreiðslu þarf að liggja fyrir 2. júní 2023. Ekki góðar aðstæður fyrir gerð langtímasamninga Mjöll Matthíasdóttir formaður Félags grunnskólakennara segir í samtali við Vísi að ánægjulegt sé að tekist hafi að landa kjarasamningum, þó að til skamms tíma séu. Mikil vinna hafi farið í samningaviðræður þótt í þeim felist engar efnislegar breytingar frá fyrri samningum fyrir utan launaliðinn. Hún segir ekki endilega tímabært að hefja viðræður um gerð langtímasamninga enda séu aðstæður í þjóðfélaginu ekki hagstæðar til þess.
Kjaramál Skóla - og menntamál Stéttarfélög Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Aukin andstaða í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af frá hörðum árekstri Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Innlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Fleiri fréttir Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af frá hörðum árekstri Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Sjá meira