Drónaárásir á Kænugarð og Moskvu í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 06:41 Lögregluþjónar aðstoða særðan mann við að yfirgefa heimili sitt eftir árásirnar í nótt. AP/Alex Babenko Drónaárásir voru gerðar á Kænugarð í Úkraínu og Moskvu í Rússlandi í nótt. Einn lést og nokkrir særðust í Kænugarði, þar sem hermálayfirvöld sögðust hafa skotið niður yfir 20 dróna. Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira
Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Innlent Hellisheiðin lokuð Innlent Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli Innlent Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Fleiri fréttir Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Sjá meira