Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2023 10:31 Óðinn Þór Ríkharðsson með verðlaun sín sem markahæsti leikmaður Evrópudeildarinnar i vetur. Kadetten Schaffhausen Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh) Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Þótt að Kadetten hafi ekki komist lengra en átta liða úrslitin í Evrópudeildinni þá náði enginn leikmaður í deildinni að skora fleiri mörk í keppninni en íslenski hornamaðurinn. Óðinn Þór skoraði alls 110 mörk í 13 leikjum eða 8,5 mörk að meðaltali í leik. Það sem meira er að hann nýtti 81,5 prósent skota sinna sem er frábær nýting. Óðinn fékk verðlaunin afhent á liðsfundi og liðsfélagar hans hjá Kadetten voru mjög ánægðir með okkar mann. Þeir bæði sungu og skutu upp konfetti til heiðurs Íslendingnum. Það má sjá þessa skemmtilegu stund hér fyrir neðan. „Þessi markakóngstitill er frábær fyrir bæði Óðinn og okkar félag,“ sagði framkvæmdastjórinn David Graubner og velti síðan upp spurningunni. „Hvað hefði hann skorað mörg mörk ef hann hefði spilað alla leikinn,“ spurði Graubner í léttum tón en Óðinn missti af upphafi tímabilsins. Óðinn skoraði sex mörkum meira en næsti maður sem var Portúgalinn Martim Costa hjá Sporting CP með 104 mörk í þremur fleiri leikjum en Óðinn spilaði. Þriðji var síðan Bence Nagy hjá FTC með 99 mörk í 16 leikjum. View this post on Instagram A post shared by Kadetten Schaffhausen (@kadettensh)
Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Fótbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn